Flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 8. maí 2021 15:51 BIkarinn fer á loft í Safamýrinni. vísir/hulda margrét KA/Þór unnu sinni fyrsta deildarmeistaratitil í Olís-deild kvenna þegar þær sóttu Fram heim. KA/Þór þurftu jafntefli til og endaði leikurinn 27-27. „Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld. Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
„Okkur líður dásamlega, bara ótrúlega vel. Það er ótrúlega gaman að vinna. Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki nógu sterkt. Vörnin var kaflaskipt en seinni hálfleikurinn var mjög flottur,“ sögðu Martha og Rut, leikmenn KA/Þór, glaðar eftir leikinn. KA/Þór áttu erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og fengu litla sem enga markvörslu. Hálfleikstölur voru 17-12 fyrir Fram og því erfitt verk fyrir höndum. „Við ákváðum í hálfleik að mæta þeim aðeins utar og berja aðeins á þeim og það skilaði sér. Við keyrðum á þær í seinni hálfleik og markvarslan var flott þannig það skilaði okkur þessum sigri.“ Þrátt fyrir að vera fyrsti deildarmeistaratitill KA/Þórs þá er þetta ekki fyrsti titillinn sem þær lyfta í Safamýrinni. Þær unnu Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í haust. „Það væri geggjað að taka á móti bikar heima í KA-heimilinu en þetta er erfiður útivöllur, klárlega. Okkur líður greinilega vel hérna, það er bara þannig.“ Næst á dagskrá er úrslitakeppnin og kváðu stelpurnar vel stemmdar fyrir henni. „Við erum vel stemmdar. Það er búið að vera ótrúlega góður andi í liðinu og við erum búnar að bæta okkur ótrúlega mikið. Við erum mjög tilbúnar.“ Nú tekur við rútuferð og flugeldasýning og með því á Akureyri í kvöld.
Olís-deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06 Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
Leik lokið: Fram - KA/Þór 27-27 | KA/Þór deildarmeistari í fyrsta skiptið Fram tók á móti KA/Þór í hreinum úrslitaleik Olís-deildar kvenna upp á deildarmeistaratitilinn. Hörkuleikur sem endaði 27-27 og KA/Þór því deildarmeistari í fyrsta skipti. 8. maí 2021 15:06
Geta tekið annan titil í Safamýri: „Þurfum allar að eiga toppleik“ KA/Þór sækir Fram heim í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í dag. Norðankonur nálgast leikinn eins og hvern annan þótt mikið sé undir. 8. maí 2021 10:30