DNB sektað um sex milljarða vegna Samherjamálsins Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2021 10:21 Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast undir greiðslu sektarinnar. EPA Norska fjármálaeftirlitið hefur sektað DNB-bankann um 400 milljónir norska króna, um sex milljarða íslenskra króna, vegna brota á reglum um peningaþvætti í tengslum við Samherjamálið. Frá þessu segir í frétt e24 en DNB sagði upp öllum viðskiptum sínum við Samherja í árslok 2019. Norska fjármálaeftirlitið gagnrýnir bankann harðlega í tilkynningu sinni. Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast við greiðslu sektarinnar. Norska ríkið á 34 prósent hlutafjár í DNB-bankanum. Fjármálaeftirlitið átelur bankann sérstaklega fyrir að hafa ekki kannað millifærslur milli tveggja fyrirtækja Samherja hjá bankanum eftir að fréttir bárust af starfsemi félagsins í Namibíu. Í 36 síðna skýrslu norska fjármálaeftirlitsins um DNB er fjallað um viðskipti Samherja og DNB, en skýrslan er frá í byrjun desember og var fyrst birt opinberlega í dag. Málið allt má rekja til þess að gögnum var á sínum tíma lekið til Wikileaks sem leiddu til ásakana um að namibískir embættismenn hafi þegið mútur frá starfsmönnum Samherja í skiptum fyrir makrílkvóta. Í febrúar síðastliðinn var greint frá því að rannsókn efnahagsbrotadeildar bankans á aðkomu DNB að viðskiptum Samherja og meintra mútubrota fyrirtækisins í Namibíu hefði verið lögð niður. Bankinn yrði því ekki ákærður í málinu, en rannsókn þar hafi ekki leitt í ljós upplýsingar sem gætu leitt til ákæru gegn einstaka starfsmönnum bankans. Samherjaskjölin Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Frá þessu segir í frétt e24 en DNB sagði upp öllum viðskiptum sínum við Samherja í árslok 2019. Norska fjármálaeftirlitið gagnrýnir bankann harðlega í tilkynningu sinni. Kjerstin Braathen, forstjóri DNB, segir bankann taka gagnrýnina „mjög alvarlega“ og muni gangast við greiðslu sektarinnar. Norska ríkið á 34 prósent hlutafjár í DNB-bankanum. Fjármálaeftirlitið átelur bankann sérstaklega fyrir að hafa ekki kannað millifærslur milli tveggja fyrirtækja Samherja hjá bankanum eftir að fréttir bárust af starfsemi félagsins í Namibíu. Í 36 síðna skýrslu norska fjármálaeftirlitsins um DNB er fjallað um viðskipti Samherja og DNB, en skýrslan er frá í byrjun desember og var fyrst birt opinberlega í dag. Málið allt má rekja til þess að gögnum var á sínum tíma lekið til Wikileaks sem leiddu til ásakana um að namibískir embættismenn hafi þegið mútur frá starfsmönnum Samherja í skiptum fyrir makrílkvóta. Í febrúar síðastliðinn var greint frá því að rannsókn efnahagsbrotadeildar bankans á aðkomu DNB að viðskiptum Samherja og meintra mútubrota fyrirtækisins í Namibíu hefði verið lögð niður. Bankinn yrði því ekki ákærður í málinu, en rannsókn þar hafi ekki leitt í ljós upplýsingar sem gætu leitt til ákæru gegn einstaka starfsmönnum bankans.
Samherjaskjölin Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur