Aron Can frumsýnir myndband við tvö ný lög Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. apríl 2021 12:01 Tónlistarmaðurinn Aron Can kemur sterkur til baka með tveimur nýjum lögum og metnaðarfullu myndbandi. Andri Haraldsson Aron Can frumsýnir í dag tónlistarmyndband við tvö ný lög af væntanlegri plötu. Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lögin heita Flýg upp & Varlega en myndbandið var frumsýnt í Egilshöll í gær. Með aðalhlutverk í myndbandinu fara Aron Can sjálfur, tónlistarkonan GDRN og Birnir. Mikið var lagt í tökur á þessu kvikmyndaverki og farið langt út fyrir ramma tónlistarmyndbands og skapaður nýr heimur, Reykjavík í framtíðinni og augljóst er að eitthvað mikið hefur gengið á. Leikstjóri er Erlendur Sveinsson og tökumaður Andri Haraldsson. Jónas Þórhallsson sá um klippingu, Jakob Þórhallsson sá um VFX galdrana og Hanna Björk Valsdóttir framleiðir. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aron Can - Flýg upp // Varlega
Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. 30. apríl 2021 09:46