Bólusettum Bandaríkjamönnum hleypt í frí til Evrópu á næstunni Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2021 09:20 Fjölmargir ferðamenn sækja París heim á hverju ári, við hefðbundnar kringumstæður, og er útlit fyrir að Bandaríkjamenn geti gert það á nýjan leik á næstunni. EPA/Mohammed Badra Bólusettir Bandaríkjamenn munu geta heimsótt aðildarríki Evrópusambandsins í sumar. Forseti framkvæmdaráðs ESB tilkynnti í gær að sambandið myndi líklega breyta stefnu sinni eftir viðræður við ráðamenn í Washington um fyrirkomulag svokallaðra bólusetningar-vegabréfa. Úrsula von der Leyen, forseti framkvæmdaráðsins, sagði í viðtali við New York Times í gær að hún sæi ekki betur en Lyfjastofnun ESB hefði samþykkt öll bóluefnin sem notuð væru í Bandaríkjunum. Því væri ekkert til fyrirstöðu og hægt að hleypa Bandaríkjamönnum til Evrópu. Framkvæmdaráðið mun þó eingöngu leggja til aðgerðir og það er svo hvers aðildarríkis fyrir sig að taka ákvörðun um fyrirkomulagið þar. Þjóðir Evrópu hafa takmarkað ferðalög frá Bandaríkjunum í rúmt ár en Grikkir hafa til að mynda riðið á vaðið og þegar tilkynnt að bandarískir ferðamenn sem hafi farið í skimun megi ferðast þangað. Samkvæmt frétt BBC er viðmið ESB að 70 prósent fullorðna í þeim ríkjum sem um ræðir þurfi að hafa fengið minnst einn skammt bóluefnis, svo hægt verði að opna á ferðamenn frá þeim ríkjum Í Bandaríkjunum er stefnt á að því markmiði verði náð um miðjan júní og í Bretlandi hafa þegar um 65 prósent fullorðinna fengið minnst einn skammt. Von der Leyen sagði ekki nákvæmlega hvenær hægt yrði að hleypa bandarískum ferðamönnum sem hafa verið bólusettir til Evrópu. Þeim er þegar hleypt til Ísland. Eins og segir í frétt Túrista er Ísland í dag eitt fárra Evrópuríkja sem er opið ferðamönnum frá Bandaríkjunum. Þá segir einnig að bandarísk flugfélög hafi fjölgað ferðum sínum hingað í sumar. Ferðalög Bandaríkin Bretland Evrópusambandið Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Úrsula von der Leyen, forseti framkvæmdaráðsins, sagði í viðtali við New York Times í gær að hún sæi ekki betur en Lyfjastofnun ESB hefði samþykkt öll bóluefnin sem notuð væru í Bandaríkjunum. Því væri ekkert til fyrirstöðu og hægt að hleypa Bandaríkjamönnum til Evrópu. Framkvæmdaráðið mun þó eingöngu leggja til aðgerðir og það er svo hvers aðildarríkis fyrir sig að taka ákvörðun um fyrirkomulagið þar. Þjóðir Evrópu hafa takmarkað ferðalög frá Bandaríkjunum í rúmt ár en Grikkir hafa til að mynda riðið á vaðið og þegar tilkynnt að bandarískir ferðamenn sem hafi farið í skimun megi ferðast þangað. Samkvæmt frétt BBC er viðmið ESB að 70 prósent fullorðna í þeim ríkjum sem um ræðir þurfi að hafa fengið minnst einn skammt bóluefnis, svo hægt verði að opna á ferðamenn frá þeim ríkjum Í Bandaríkjunum er stefnt á að því markmiði verði náð um miðjan júní og í Bretlandi hafa þegar um 65 prósent fullorðinna fengið minnst einn skammt. Von der Leyen sagði ekki nákvæmlega hvenær hægt yrði að hleypa bandarískum ferðamönnum sem hafa verið bólusettir til Evrópu. Þeim er þegar hleypt til Ísland. Eins og segir í frétt Túrista er Ísland í dag eitt fárra Evrópuríkja sem er opið ferðamönnum frá Bandaríkjunum. Þá segir einnig að bandarísk flugfélög hafi fjölgað ferðum sínum hingað í sumar.
Ferðalög Bandaríkin Bretland Evrópusambandið Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira