Barði fórnarlamb sitt í lærið með kylfu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 07:52 Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um líkamsárás á Granda um klukkan átta í gærkvöldi þar sem árásarmaður hafði lamið fórnarlamb sitt með kylfu í lærið og flúið af vettvangi. Árásarþoli gat ekki stigið í fótinn og var fluttur á bráðamóttöku með sjúkrabíl að því er segir í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árásarmaðurinn fannst um þremur tímum síðar og var handtekinn og vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Þá hafði lögregla afskipti af manni um níu leytið í gærkvöldi en sá var með „hendurnar fullar af verkfærum,“ líkt og það er orðað í tilkynningu lögreglu. Viðurkenndi maðurinn strax að hafa stolið verkfærunum en um var að ræða rafmagnsverkfæri í töskum. Maðurinn sýndi lögreglunni bifreið sem hann hafði stolið verkfærunum úr en var handtekinn og vistaður í fangageymslu um stund en var síðan látinn laus úr haldi að lokinni skýrslutöku. Eigandi verkfæranna ku hafa sótt eignir sínar á lögreglustöð. Vitnað er einnig til mótmæla við rússneska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um 28 mótmælendur voru saman komnir en allt fór vel fram að því er segir í dagbókinni. Einn ökumaður var stöðvaður í Ártúnsbrekku eftir að hafa mælst á 127 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 60. Sér til varnar sagðist ökumaðurinn vera að verða of seinn í matinn. Þá hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af þó nokkrum fjölda ökumanna vegna gruns um ölvunar- eða fíkniefnaakstur eða akstur án ökuréttinda.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira