Spennandi Arnór gæti fært New England nær óvæntum titli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2021 07:00 Arnór Ingvi er búinn að færa sig til Bandaríkjanna. DeFodi Images/Getty MLS-deildin í knattspyrnu hófst í nótt með leik Houston Dynamo og San Jose en Íslendingar eiga nú tvo leikmenn í deildinni; þá Guðmund Þórarinsson og Arnór Ingva Traustason. ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021 MLS Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira
ESPN hitaði upp fyrir leiki helgarinnar í grein á vef sínum í gær en þar er meðal annars fjallað um lið Arnórs Ingva, New England Revolution, en Arnór Ingvi kom til liðsins frá Malmö fyrr í mánuðinum. Jeff Carlisle, einn af spekingum ESPN, spáir að New England standi uppi sem sigurvegari í austurdeildinni en hann segir að mörg liðin munu berjast um sigurinn í austurdeildinni. Hann segir að stjórinn, Bruce Arena, hafi bætt veikleika liðsins frá síðustu leiktíð. Í umsögninni um liðið sagði Gus Elvin, annar spekingur ESPN, að spennandi nýliðar séu komnir til New England; þeir Arnór Ingvi sem og Wilfried Kaptoum sem hefur verið á mála hjá bæði Barcelona og Real Betis á Spáni. Hann segir að New England gæti orðið orðið óvæntir meistarar á þessari leiktíð en þeir fóru alla leið í undanúrslit á síðustu leiktíð eftir að hafa lent í áttunda sæti austurdeildarinnar í deildarkeppninni. Alla greinina má lesa hér. “We want to be securely in the playoffs fighting for the Supporters’ Shield, or fighting for trophies all season and in all competitions.”#NERevs https://t.co/UfNotjO3rB— New England Revolution (@NERevolution) April 15, 2021
MLS Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Enn tapa Albert og félagar Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Sjá meira