„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2021 17:31 Manchester City tapaði fyrir Leeds um helgina. EPA-EFE/Tibor Illyes Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn. Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Í kvöld mætast Dortmund og City öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City hafði betur í fyrri leiknum, 2-1. Fyrir leikinn í Englandi sem fór fram í síðustu viku sagði Guardiola að menn ættu ekki að vanmeta lið Dortmund sem hefði eytt mörgum milljónum í unga og efnilega leikmenn sem og umboðsmenn þeirra. Watzke skaut til baka á Guardiola fyrir síðari leikinn en samkvæmt City hefur eytt 770 milljónum punda í leikmenn, eða 886 milljónum evrum. „Síðustu fimm ár hefur hann eytt næstum milljarða króna í leikmenn. Á fimm árum. Hver á möguleikann á að gera það? Hann ætti ekki að gagnrýna aðra,“ sagði Watzke í samtali við BBC. Leikur Dortmund og City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld en upphitun fyrir leikina tvo í kvöld hefst klukkan 18.15. Þeir verða svo gerðir upp að þeim loknum. 'Man City have spent nearly €1bn on new players!' - Watzke fires back at Guardiola after agent fee comments https://t.co/WTOBCERFRH pic.twitter.com/kN4ub5mmOg— Goal South Africa (@GoalcomSA) April 14, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira