Barnasprengja í Mýrdalshreppi – nýr leikskóli byggður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 13:04 Nýi leikskólinn verður staðsettur í Vík og verður fyrir 60 börn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er engin lágdeyða í Vík í Mýrdal þó að þar liggi niðri meira og minna öll ferðaþjónusta vegna heimsfaraldursins, því nú á að fara að byggja þar nýjan leikskóla fyrir sextíu börn. Þá þarf sveitarfélagið meira af starfsfólki í grunnskólann og leikskólann því börnum í Mýrdalshreppi fjölgar svo hratt Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans. Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Á sama tíma og það er lítið sem ekkert að gera í ferðaþjónustu í Mýrdalshreppi þá ætlar sveitarfélagið að fara að huga að uppbyggingu innviða og þar er nýr leikskóli efst á borði. „Já, þetta er nýr sextíu barna leikskóli sem við erum að fara að byggja, enda ekki vanþörf á því það hefur verið heilmikil barnasprengja hérna hjá okkur. Á síðasta ári fæddust fleiri í Mýrdalshreppi heldur en nokkru sinni áður, eða frá því að sveitarfélagið varð til,“ segir Einar Freyr Elínarson, oddviti. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða, af hverju er fólk svona öflugt? „Ég veit ekki hvað það er en hér er gott að búa og gaman að vera. Við viljum gjarnan þjónusta fólk með börn eins vel og mögulegt er, þannig að við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni, nýja leikskólanum. Við gerum ráð fyrir þremur deildum en skólinn verður nokkuð rúmlega stór til að byrja með en ef við verðum svona dugleg áfram í sveitarfélaginu þá verður við fljót að fylla hann,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem fagnar því hvað börnum fjölgar hratt og mikið í sveitarfélaginu.Aðsend Hann segir að skólinn muni kosta einherjar hundruð milljóna en það verði passað að sýna ráðdeild og útsjónarsemi við byggingu hans.
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira