Jafnrétti nemenda til náms Anna María Björnsdóttir skrifar 23. mars 2021 17:01 Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Sjá meira
Eftir margra ára baráttu hefur Röskvuliðum í Stúdentaráði Háskóla Íslands tekist að tryggja að sjúkra- og endurtökupróf fyrir jólapróf séu haldin í janúar. Þessi breyting var mikill sigur fyrir stúdenta, enda hefur því fylgt mikið álag fyrir nemendur skólans í gegnum tíðina að þurfa að taka sjúkra- eða endurtökupróf hálfu ári eftir að aðalpróf fer fram. Við viljum þó beina athygli stúdenta að þeirri staðreynd að enn er til staðar undanþáguheimild og eru endurtökupróf því ekki í boði fyrir nemendur á þeim sviðum sem beita fyrir sig þeirri heimild. Háskólaráð samþykkti breytingar á reglunum til að gæta jafnræðis og auka samræmingu milli fræðasviða og krefst Röskva þess að undanþáguheimild þessi verði afnumin. Að neita nemendum um þann rétt að þreyta endurtökupróf getur haft ýmsar neikvæðar afleiðingar, ýtt undir kvíða og jafnvel orðið til þess að brautskráningu viðkomandi seinki, sérstaklega ef námskeið er einungis kennt annað hvert ár eins og oft er raunin. Við viljum tryggja það að allir nemendur njóti jafnræðis er kemur að reglum skólans. Þetta skýtur sérstaklega skökku við í ljósi þess að sjúkrapróf eru nú þegar framkvæmd á sviðinu. Hvers vegna geta nemendur sem féllu á aðalprófinu ekki þreytt próf sem þegar er búið að semja? Við viljum halda þessari vinnu áfram og halda áfram að beita skólastjórnendur þrýstingi í málefnum er varða grunnjafnrétti nemenda háskólans til náms. Við erum hvergi nærri hætt. Kjósum árangursríka hagsmunabaráttu, kjósum Röskvu. Höfundur er frambjóðandi Röskvu til Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Hugvísindasviði. Enska/English After years of struggle, Röskva members in the Student Council succeeded in securing January resit-and make-up exams. This change was a big win for students, as it has proved stressful for university students to only have make-up exams available to them a whole semester or six months after December primary exams. However, we want to point out the fact that there is still an exemption available from these rules, meaning make-up exams are not available for students within departments that use this exemption permit. The University Council agreed to the rule changes, to secure every student’s right to education and ensure interdisciplinary standardization, so Röskva demands this exemption permit be revoked. To deny students the right to make-up exams can be anxiety inducing and delay their graduation, especially in cases of courses that are only taught every other year. We want to ensure that all students of the University are equal, in terms of regulations, and be allowed to take make-up exams like many other departments of the university. Most perplexing is the fact that in these particular departments, make-up exams due to illness are permitted and conducted, meaning lecturers are required to write a secondary exam for students who are ill on exam day. Why can’t students, who did not pass the primary exam, take the secondary exams that have already been written? We want to continue our work. Keep on pressuring university administrators in matters concerning equal opportunity to education. We are nowhere near done. Vote success, vote Röskva. The author is a Röskva candidate for The Student Council of the University of Iceland, School of Humanities.
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun