Fljúga yfir gosstöðvarnar til að meta umfang hraunsins og hraunflæðið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2021 06:52 Gosið í Geldingadal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga hófst á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Eldgosið í Geldingadal er enn í fullum gangi. Á móti hefur dregið mjög úr skjálftavirkni á svæðinu sé miðað við það sem var í aðdraganda gossins en það hófst á föstudagskvöld. Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira