Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2021 13:30 Eldhressir eldriborgarar á Hrafnistu. Íslendingar eru með hamingjusömustu þjóðum í heimi. vísir/vilhelm Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna greinir frá þessu á sínum vettvangi en skýrslan er birt í tengslum við Alþjóðlega hamingjudaginn sem haldinn verður 20. mars. Finnar eru í efsta sæti og Íslendingar fylgja þeim fast á hæla. Neðstir á lista eru Simbabwe-búar. Steríótýpísk vitleysa Árni Snævarr er yfir Norðurlandasviði upplýsingaskrifstofunnar og Vísir spurði hann nánar út í skýrslunna, varpaði fram hinni steríótýpísku spurningu hvort ekki væri eitthvað gruggugt við þessa rannsókn sé litið til þess að Finnar séu þekktir fyrir að vera þunglyndir? Árni segist ekki hissa á því að slíku sjónarmiði sé varpað fram: „En hamingjan er í þessari skýrslu ekki mæld í hlátraskölllum og flissi, heldur öryggi, góðri menntun, lífslíkum og fleiru. Þarna er hamingjunni í raun stillt upp gegn "vergri þjóðarframleiðslu" og slíkum kvörðum sem mæla aðeins efnisleg gæði.“ Árni segir að nær lagi sé að verið sé að kanna hvar aðstæður bjóða upp á að fólk geti lifað öruggu, heilbrigðu og friðsælu lífi, með öðrum orðum hvar aðstæður eru bestar fyrir hamingjuna? Norðurlandaþjóðirnar eru ofarlega á blaði. Finnar löngu hættir að vera þunglyndir Egill Helgason sjónvarpsmaður bætir því við, á Facebooksíðu Árna þar sem þetta er rætt, að þetta sé löngu liðin tíð: „Finnar hættu að vera þunglyndir fyrir löngu. Nú baða þeir sig í sviðsljósinu vegna þess hvað þeir eru klárir og vel heppnaðir og með gott menntakerfi.“ Árni Snævarr segir hamingjuna ekki mælda í hlátrasköllum. Hvað varðar hinn alþjóðlega hamingjudag þá var það Bútan sem bar fram ályktun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar héldu slíkan dag hátíðlegan. Bútan er smáríki í Himalajafjöllunum sem barist hefur fyrir því að hamingja þjóða sé meira virði en auður eins og hann er mældur í þjóðarframleiðslu frá því snemma á áttunda áratugnum. Í Bútan hefur verg hamingja leyst af verga þjóðarframleiðslu af hólmi sem mælikvarði um framfarir, segir í tilkynningu upplýsingaskrifstofunnar. Árni segir að skemmtilegar pælingar þarna að baki. „Þjóðarframleiðsla eykst til dæmis ef ég man rétt ef skuldir aukast. Bútanirnir hafa spurt spurninga eins og hvort ekki eigi að bæta inn fjölda þeirra sem stunda jóga eða íhugun.“ Þessar þrjátíu þjóðir raða sér í efstu sæti á lista yfir þær hamingjusömustu.World Happiness Report Grín og gaman Sameinuðu þjóðirnar Finnland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna greinir frá þessu á sínum vettvangi en skýrslan er birt í tengslum við Alþjóðlega hamingjudaginn sem haldinn verður 20. mars. Finnar eru í efsta sæti og Íslendingar fylgja þeim fast á hæla. Neðstir á lista eru Simbabwe-búar. Steríótýpísk vitleysa Árni Snævarr er yfir Norðurlandasviði upplýsingaskrifstofunnar og Vísir spurði hann nánar út í skýrslunna, varpaði fram hinni steríótýpísku spurningu hvort ekki væri eitthvað gruggugt við þessa rannsókn sé litið til þess að Finnar séu þekktir fyrir að vera þunglyndir? Árni segist ekki hissa á því að slíku sjónarmiði sé varpað fram: „En hamingjan er í þessari skýrslu ekki mæld í hlátraskölllum og flissi, heldur öryggi, góðri menntun, lífslíkum og fleiru. Þarna er hamingjunni í raun stillt upp gegn "vergri þjóðarframleiðslu" og slíkum kvörðum sem mæla aðeins efnisleg gæði.“ Árni segir að nær lagi sé að verið sé að kanna hvar aðstæður bjóða upp á að fólk geti lifað öruggu, heilbrigðu og friðsælu lífi, með öðrum orðum hvar aðstæður eru bestar fyrir hamingjuna? Norðurlandaþjóðirnar eru ofarlega á blaði. Finnar löngu hættir að vera þunglyndir Egill Helgason sjónvarpsmaður bætir því við, á Facebooksíðu Árna þar sem þetta er rætt, að þetta sé löngu liðin tíð: „Finnar hættu að vera þunglyndir fyrir löngu. Nú baða þeir sig í sviðsljósinu vegna þess hvað þeir eru klárir og vel heppnaðir og með gott menntakerfi.“ Árni Snævarr segir hamingjuna ekki mælda í hlátrasköllum. Hvað varðar hinn alþjóðlega hamingjudag þá var það Bútan sem bar fram ályktun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar héldu slíkan dag hátíðlegan. Bútan er smáríki í Himalajafjöllunum sem barist hefur fyrir því að hamingja þjóða sé meira virði en auður eins og hann er mældur í þjóðarframleiðslu frá því snemma á áttunda áratugnum. Í Bútan hefur verg hamingja leyst af verga þjóðarframleiðslu af hólmi sem mælikvarði um framfarir, segir í tilkynningu upplýsingaskrifstofunnar. Árni segir að skemmtilegar pælingar þarna að baki. „Þjóðarframleiðsla eykst til dæmis ef ég man rétt ef skuldir aukast. Bútanirnir hafa spurt spurninga eins og hvort ekki eigi að bæta inn fjölda þeirra sem stunda jóga eða íhugun.“ Þessar þrjátíu þjóðir raða sér í efstu sæti á lista yfir þær hamingjusömustu.World Happiness Report
Grín og gaman Sameinuðu þjóðirnar Finnland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira