Sigurður Ingi segir viðbrögð við nýju loftferðafrumvarpi „storm í vatnsglasi“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. mars 2021 13:08 Ráðherra segir að enginn eigi að hafa vald til að taka einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla. Umræðan um nýtt frumvarp um loftferðir er „stormur í vatnsglasi“, segir Sigurður Ingi Jóhansson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Hann segir umrædda löggjöf nú þegar til staðar; aðeins sé verið að skerpa á ákvæðum sem fyrir eru. Kjarninn greindi frá því á miðvikudag að Sigurður Ingi hefði deild eftirfarandi ummælum á Instagram: „Mælti fyrir frumvarpi um loftferðir. Fjallar m.a. um skipulagsreglur sem ráðherra getur sett sem ætlað er að ganga framar skipulagsáætlunum sveitarfélaga (svæðis-, aðal- og deiliskipulag). Frá því að skipulagsreglur flugvallar taka gildi eru sveitarfélög bundin af efni þeirra.“ Kjarninn leitaði viðbragða hjá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, borgarfulltrúa Pírata og formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjarvíkurborgar, sem sagði frumvarpið „galið“ hvað þetta snerti. „Við fyrstu sýn slær það mig sem tilraun ráðherra til að svipta sveitarfélög á Íslandi skipulagsvaldinu og ekki annað hægt en að fordæma það,“ sagði hún í skriflegu svari. Frumvarpið væri með öllu óásættanlegt. Sigurður Ingi segir hins vegar ekki um neina breytingu að ræða, heldur væri verið að skerpa á því að ákveðið samráð þyrfti að eiga sér stað milli aðila, líkt og væri á Keflavíkurvelli. Spurður að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun sagði hann að enginn ætti að hafa vald til að geta tekið einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla og umræðan væri stormur í vatnsglasi. „Þessi löggjöf er fyrir hendi í dag,“ sagði hann. Samgöngur Fréttir af flugi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Fleiri fréttir Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Sjá meira
Kjarninn greindi frá því á miðvikudag að Sigurður Ingi hefði deild eftirfarandi ummælum á Instagram: „Mælti fyrir frumvarpi um loftferðir. Fjallar m.a. um skipulagsreglur sem ráðherra getur sett sem ætlað er að ganga framar skipulagsáætlunum sveitarfélaga (svæðis-, aðal- og deiliskipulag). Frá því að skipulagsreglur flugvallar taka gildi eru sveitarfélög bundin af efni þeirra.“ Kjarninn leitaði viðbragða hjá Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur, borgarfulltrúa Pírata og formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjarvíkurborgar, sem sagði frumvarpið „galið“ hvað þetta snerti. „Við fyrstu sýn slær það mig sem tilraun ráðherra til að svipta sveitarfélög á Íslandi skipulagsvaldinu og ekki annað hægt en að fordæma það,“ sagði hún í skriflegu svari. Frumvarpið væri með öllu óásættanlegt. Sigurður Ingi segir hins vegar ekki um neina breytingu að ræða, heldur væri verið að skerpa á því að ákveðið samráð þyrfti að eiga sér stað milli aðila, líkt og væri á Keflavíkurvelli. Spurður að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun sagði hann að enginn ætti að hafa vald til að geta tekið einhliða ákvörðun um framtíð flugvalla og umræðan væri stormur í vatnsglasi. „Þessi löggjöf er fyrir hendi í dag,“ sagði hann.
Samgöngur Fréttir af flugi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Fleiri fréttir Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Sjá meira