Bein útsending: Súrefnisspúandi álver - kapphlaupið um eðalskautin Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2021 11:31 Í fyrirlestri Guðrúnar Arnbjargar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur. HR Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við verkfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis í hádeginu i dag. Þar verður fjallað um ferli álframleiðslu, áskoranir og hið nýja kapphlaup í álbransanum. Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu. Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Sjá meira
Ál er framleitt með rafgreiningu áloxíðs við háan hita, og eru kolefnisrafskaut notuð í álverum í dag. Rafgreiningin skilur súrefni frá álinu, sem í staðinn bindst kolefninu í rafskautunum og myndar koltvísýring, en skautin eyðast upp. Frá því að núverandi framleiðsluferli var fundið upp, fyrir meira en 100 árum síðan, hafa vísindamenn reynt að þróa nýja gerð af skautum, sem ekki hvarfast við súrefnið. Við rafgreiningu með slíkum eðalskautum yrði til súrefni, og engar gróðurhúsalofttegundir myndu losna við rafgreininguna. Á þessari öld voru tekin stór framfaraskref að þessu markmiði, með breyttri raflausn sem ekki er jafn tærandi fyrir skautin. Í kjölfarið upphófst nýtt kapphlaup í álbransanum; kapphlaupið um eðalskautin, þar sem Ísland er þátttakandi. Í fyrirlestri Guðrúnar verður farið yfir þetta ferli, áskorarnir og þann árangur sem náðst hefur, og greint frá helstu þátttakendum í kapphlaupinu.
Áliðnaður Vísindi Skóla - og menntamál Háskólar Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Síðasta bíósýningin í Álfabakka í lok janúar Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Sjá meira