Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 22:35 Pep í leik kvöldsins. Manchester City Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. „Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira
„Þetta er var góð frammistaða. Við stýrðum leiknum frá upphafi. Þessi keppni getur komið aftan að þér en eftir að við skoruðum tvisvar var allt auðveldara,“ sagði Pep að leik loknum. „Leikmenn hreyfðu boltann fljótt. Við erum með marga gæðaleikmenn, til dæmis Phil Foden og Bernardo Silva, þeir hjálpa okkur mikið en allir voru mjög einbeittir og við erum mjög ánægðir með að vera komnir áfram á næsta stig keppninnar.“ „Við fengum aðeins á okkur eitt mark, gegn Porto. Það er magnað afrek. Þetta er ótrúlegt skref fram á við fyrir félagið. Það eru allir að hlaupa mikið, ekki aðeins framherjar. En það ver mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann. Við verðum að vera duglegir án boltans. Þau lið sem eru eftir í keppninni hafa öll mikil gæði og geta refsað þér.“ „Eftir landsleikjahléið höfum við tíma til að hugsa. Gæðin í hverjum leik eru mjög mikil og vonandi getum við viðhaldið því. Ég held að maður eigi það alltaf skilið þegar maður kemst áfram á næsta stig. Við reynum að spila vel og við þurfum að sjá hvað gerist.“ „Það eru allir leikfærir núna. Það er ástæðan fyrir því að við getum róterað sex til sjö leikmönnum milli leikja. Ef þú vilt keppa um alla bikara þarftu að vera með ferskt lið. Þessi leiktíð er svo löng, við höfum ekki átt langa viku síðan í október,“ sagði Pep Guardiola að lokum eftir 2-0 sigur Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Körfubolti Fleiri fréttir 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Sjá meira