Melsungen staðfestir komu Elvars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 15:11 Elvar Örn Jónsson er fyrir löngu kominn í stórt hlutverk hjá íslenska A-landsliðinu. Getty//TF-Images Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið MT Melsungen en félagið staðfestir komu hans á heimasíðu sinni í dag. Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen) Þýski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Elvar Örn mun kom til þýska félagsins í sumar og nær samningur hans til 30. júní 2023. Hjá MT Melsungen hittir hann fyrir landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson og landsliðslínumanninn Arnar Freyr Arnarsson. Elvar Örn er 23 ára gamall og á heimasíðu Melsungen er sagt að hann geti spilað allar stöður fyrir utan. #MTNews Herzlich willkommen bei der MT Melsungen, Elvar Örn Jónsson! Ich freue mich auf die MT...Posted by MT Melsungen on Þriðjudagur, 16. mars 2021 Elvar er á sínu öðru ári í atvinnumennsku hjá Skjern í Danmörku en hann fór út eftir að hafa hjálpað Selfyssingum að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins vorið 2019. „Elvar er fyrst og fremst góður leikstjórnandi en hann getur líka spilað bæði vinstra og hægra megin. Hann er líka öflugur varnarmaður og þar getur hann spilað fyrir miðju varnarinnar. Við sáum hvað hann gerði á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi á dögunum þar sem hann spilaði mjög vel. Elvar hefur líka þegar aflað sér talsverða alþjóðlega reynslu þrátt fyrir að vera enn bara 23 ára gamall en það sjáum við oft hjá hæfileikaríkum íslenskum leikmönnum,“ sagði Axel Geerken, stjórnarmaður Melsungen, í frétt á heimasíðu félagsins. „Ég hlakka til að spila með MT og í bestu deild í heimi,“ er haft eftir Elvari sjálfum. View this post on Instagram A post shared by MT Melsungen (@mtmelsungen)
Þýski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira