Segja CVC vilja selja ráðandi hlut sinn í Alvogen Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 08:40 Alvogen hóf starfsemi sína á Íslandi á árinu 2010 og eru höfuðstöðvar þess í Vatnsmýri. Alvogen Alþjóðlega fjárfestingarfélagið CVC Capital Partners, sem er stærsti einstaki hluthafinn í Alvogen, vinnur nú að því selja um helmingshlut sinn í félaginu samkvæmt heimildum Markaðarins. Frá þessu greint í Markaðnum í dag, þar sem viðræður um sölu eru sagðar langt á veg komnar. CVC Capital Partners leiddi hóp fjárfesta sem ásamt Temasek keypti ráðandi hlut, 69 prósent, í Alvogen árið 2015. Í blaðinu segir að ekki hafi fengist staðfest um væntanlegan kaupanda, en að viðræður séu sagðar standa yfir við alþjóðlegan fjárfestingarsjóð. Forstjóri og stofnandi Alvogen, Róbert Wessman, á um þrjátíu prósenta hlut í félaginu í gegnum fjárfestingafélagið Aztiq Pharma. Starfsmenn Alvogen eru um 2.800 talsins og þar af starfa um tvö hundruð á Íslandi. Lánshæfismatsfyrirtækið Moody’s breytti í síðustu viku horfum Alvogen í Bandaríkjunum úr stöðugum í neikvæðar þar sem vísað var til þess að endurfjármögnunaráhætta félagsins hefði aukist. Því væru minni líkur á að markmið um að ná skuldum undir fimmfaldri EBITDA á þessu ári muni nást, að því er segir í frétt Markaðarins. Uppfært 11:45: Í tilkynningu frá Alvogen er því sem fram kemur í frétt Markaðarins hafnað. CVC hafi ekki hug á að selja sinn hlut. Sjá nánar hér. Markaðir Lyf Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Frá þessu greint í Markaðnum í dag, þar sem viðræður um sölu eru sagðar langt á veg komnar. CVC Capital Partners leiddi hóp fjárfesta sem ásamt Temasek keypti ráðandi hlut, 69 prósent, í Alvogen árið 2015. Í blaðinu segir að ekki hafi fengist staðfest um væntanlegan kaupanda, en að viðræður séu sagðar standa yfir við alþjóðlegan fjárfestingarsjóð. Forstjóri og stofnandi Alvogen, Róbert Wessman, á um þrjátíu prósenta hlut í félaginu í gegnum fjárfestingafélagið Aztiq Pharma. Starfsmenn Alvogen eru um 2.800 talsins og þar af starfa um tvö hundruð á Íslandi. Lánshæfismatsfyrirtækið Moody’s breytti í síðustu viku horfum Alvogen í Bandaríkjunum úr stöðugum í neikvæðar þar sem vísað var til þess að endurfjármögnunaráhætta félagsins hefði aukist. Því væru minni líkur á að markmið um að ná skuldum undir fimmfaldri EBITDA á þessu ári muni nást, að því er segir í frétt Markaðarins. Uppfært 11:45: Í tilkynningu frá Alvogen er því sem fram kemur í frétt Markaðarins hafnað. CVC hafi ekki hug á að selja sinn hlut. Sjá nánar hér.
Markaðir Lyf Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira