Ráðherra og þingmaður takast á um forystusæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2021 19:41 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er umhverfis- og auðlindaráðherra án þingsætis. Hann var í fimmta sæti VG á Vesturlandi fyrir kosningarnar 1999 og í sextánda sæti flokksins í norðvesturkjördæmi árið 2003. Nú sækist hann eftir forystusæti hreyfingarinnar í suðvesturkjördæmi. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra tilkynnti í dag að hann sæktist eftir fyrsta sæti á lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í forvali flokksins sem fram fer í vor. Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Sjá meira
Áður hafði Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður sem var í öðru sæti listans fyrir síðustu kosningar tilkynnt að hann sæktist eftir forystusætinu. Ólafur Þór Gunnarsson tilkynnti um framboð sitt í fyrsta sæti lista Vinstri grænna í suðvesturkjördæmi í síðustu viku.Vísir/Vilhelm Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiddi listann í síðustu kosningum en hún er gengin til liðs við Samfylkinguna. Verður þetta hörð samkeppni ykkar í milli? „Við Ólafur erum báðir dyggir vinstri grænir. Þannig að við munum bara bera fram okkar málefni og áherslur og treysta okkar félögum til að skera úr um hvor okkar eigi að leiða. Svo kann nú að vera að fleiri framboð komi í fyrsta sætið, segir Guðmundur Ingi. Þú býrð á Frammnesveginum ef ég man rétt. Komi ekki til greina að bjóða sig fram í höfuðborginni? Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir hann og Ólaf Þór báða mikla VG menn.Vísir/Vilhelm „ Jú, það komu ýmis kjördæmi til greina. En mín niðurstaða var að fara fram í suðvesturkjördæmi. Því ég held að jarðvegurinn fyrir umhverfis- og náttúruverndarmál sé góður þar," segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Fleiri fréttir Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Sjá meira