„Þeim leið illa í 60 mínútur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 1. mars 2021 20:02 Arnar Daði var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld Vísir/Vilhelm Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. „Þetta eru vonbrigði og við vorum skömmustulegir. Þetta var ekki falleg sjón að horfa á og upplifa. Haukarnir voru frábærir og komu sterkir til baka eftir erfiða leiki undanfarið, þeir drógu úr okkur vígtennurnar þegar þeir fóru að spila 7 á 6 og það er eins og menn hafi fengið sjokk þegar þeir lentu í því,“ sagði Arnar Daði í leikslok. Leikurinn byrjaði jafn og var lítið skorað á fyrstu mínútunum en Haukar settu í 5. gír og eftir um 10 mínútur var þetta eltingaleikur það sem eftir lifði leiks. Grótta vann Selfoss í síðasta leik og fyrir þennan leik var Arnar spurður hvort hann ætlaði að fara að ráðum Basta, varðandi að sama taktík virkar á Hauka og Selfoss. „Haukarnir voru í 7 á 6 allan tímann. Við reyndum bæði 6-0 og 5-1. Sú taktík hefði ekkert verið skárri. Þetta er bara erfitt að spila á móti Haukum, sem eru í 7 á 6 og svo var ekki mikið að detta hjá okkur sóknarlega. Það segir sig sjálft við skorum 15 mörk. Við vörðumst og reyndum okkar besta en það var langt því frá að vera nóg í dag.“ Í fyrri hálfleik kom kafli þar sem Grótta skoraði ekki í 10 mínútur og virtust þeir ekki sjá til sólar. „Áræðni er ágætis lýsingarorð sem við erum að nota á strákana. Þessi leikur minnti á einn gamlan leik þar sem við skorum bara 17 mörk. Ég var búin að tala við strákana fyrir leik og vildi meina að þeim ætti að líða vel eftir að hafa unnið Fram og Selfoss í síðastu leikjum en þetta snérist að þeim ætti ekki að líða alltof vel. Það var ekki að sjá að þeim leið vel. Þeim leið illa í 60 mínútur.“ Grótta sækir Stjörnuna heim í næstu umferð og verður það krefjandi leikur þar sem Patrekur, þjálfari Stjörnunar hefur einnig verið að vinna með 7 á 6. „Bidd þú fyrir þér, Stjarnan var í 6 á 7 á móti Selfoss, Patti horfir á þennan leik og hugsar ,,djöfulsins veisla sem þetta verður á föstudaginn“ þannig ég þarf aldeilsi að fara yfir það hvernig við ætlum að spila vörn á móti 7 á 6, því eftir þetta hlítur Patti að fara fá veislu á föstudaginn,“ sagði Arnar að lokum. Olís-deild karla Grótta Haukar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
„Þetta eru vonbrigði og við vorum skömmustulegir. Þetta var ekki falleg sjón að horfa á og upplifa. Haukarnir voru frábærir og komu sterkir til baka eftir erfiða leiki undanfarið, þeir drógu úr okkur vígtennurnar þegar þeir fóru að spila 7 á 6 og það er eins og menn hafi fengið sjokk þegar þeir lentu í því,“ sagði Arnar Daði í leikslok. Leikurinn byrjaði jafn og var lítið skorað á fyrstu mínútunum en Haukar settu í 5. gír og eftir um 10 mínútur var þetta eltingaleikur það sem eftir lifði leiks. Grótta vann Selfoss í síðasta leik og fyrir þennan leik var Arnar spurður hvort hann ætlaði að fara að ráðum Basta, varðandi að sama taktík virkar á Hauka og Selfoss. „Haukarnir voru í 7 á 6 allan tímann. Við reyndum bæði 6-0 og 5-1. Sú taktík hefði ekkert verið skárri. Þetta er bara erfitt að spila á móti Haukum, sem eru í 7 á 6 og svo var ekki mikið að detta hjá okkur sóknarlega. Það segir sig sjálft við skorum 15 mörk. Við vörðumst og reyndum okkar besta en það var langt því frá að vera nóg í dag.“ Í fyrri hálfleik kom kafli þar sem Grótta skoraði ekki í 10 mínútur og virtust þeir ekki sjá til sólar. „Áræðni er ágætis lýsingarorð sem við erum að nota á strákana. Þessi leikur minnti á einn gamlan leik þar sem við skorum bara 17 mörk. Ég var búin að tala við strákana fyrir leik og vildi meina að þeim ætti að líða vel eftir að hafa unnið Fram og Selfoss í síðastu leikjum en þetta snérist að þeim ætti ekki að líða alltof vel. Það var ekki að sjá að þeim leið vel. Þeim leið illa í 60 mínútur.“ Grótta sækir Stjörnuna heim í næstu umferð og verður það krefjandi leikur þar sem Patrekur, þjálfari Stjörnunar hefur einnig verið að vinna með 7 á 6. „Bidd þú fyrir þér, Stjarnan var í 6 á 7 á móti Selfoss, Patti horfir á þennan leik og hugsar ,,djöfulsins veisla sem þetta verður á föstudaginn“ þannig ég þarf aldeilsi að fara yfir það hvernig við ætlum að spila vörn á móti 7 á 6, því eftir þetta hlítur Patti að fara fá veislu á föstudaginn,“ sagði Arnar að lokum.
Olís-deild karla Grótta Haukar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira