Aron aftur með landsliðinu en enginn úr Olís-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 14:45 Aron Pálmarsson snýr aftur í íslenska landsliðið. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson kemur aftur inn í íslenska handboltalandsliðið sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Enginn leikmaður úr Olís-deildinni er í íslenska hópnum. Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Aron lék ekki með íslenska liðinu á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hann hefur hins vegar fengið bót meina sinna og verður með íslenska liðinu í leiknum í Ísrael 11. mars. Björgvin Páll Gústavsson, Kári Kristján Kristjánsson og Magnús Óli Magnússon, sem leika í Olís-deildinni og voru með á HM í Egyptalandi, eru ekki í hópnum sem telur sextán leikmenn. Hægri skytturnar Alexander Petersson og Kristján Örn Kristjánsson sem voru með á HM eru heldur ekki í hópnum en þeir hafa glímt við meiðsli. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson sem leikur með Drammen í Noregi. Hann var valinn í íslenska hópinn fyrir leikinn gegn Litáen í nóvember en var ekki á skýrslu í leiknum sjálfum. Landsliðshópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo (79/219) Oddur Grétarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Elliði Viðarsson, Gummersbach (13/14) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira