Hveragerði, Ölfus og Árborg keppast um nýja íbúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, sem segir sveitarfélögin vera í heilbrigðri samkeppni eins og hún orðar það. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum bara í heilbrigðri samkeppni um hver er bestur“, segir bæjarstjóri Hveragerðisbæjar en mikil fjögun íbúa á sér nú stað í Hveragerði, Árborg og í Ölfusi en allt eru þetta nágranna sveitarfélög, sem keppst um að fá nýtt fólk til sín. Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Sjá meira
Það er ótrúlegt að verða vitni að allir þeirri uppbyggingu, sem á sér stað í Hveragerði, Árborg og Ölfusi þessi misserin því á öllum þessum stöðum eru heilu hverfin af rísa af nýju íbúðarhúsum og fólk flykkist á þessa staði til að eiga heima. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er að sjálfsögðu kampakát með alla uppbygginguna í Hveragerði. „Við erum með orðatiltæki, sem hefur verið hér frá upphafi, „Hveragerði er auðvitað heimsins besti staður“. Við erum þó ekki í þannig samkeppni við hin sveitarfélögin, við erum auðvitað bara í heilbrigðri samkeppni um það hver er bestur og það er bara eðlilegt. Sveitarfélögin hér í kringum höfuðborgarsvæðið eru öll að vaxa og dafna mjög skemmtilega og það græða auðvitað allir á því. Það er auðvitað gaman að því að fólk sér möguleika í búsetuformi hvort sem það er hér í Hveragerði, Árborg, Vogunum, Reykjanesbæ, Grindavík eða öðrum stöðum. Og auðvitað vill maður sjá landsbyggðina alla dafna,“ segir Aldís. En á Aldís von á því að þessi mikla uppbygging muni halda áfram eins og í Hveragerði? „Já, það er ekkert annað í kortunum. Þessi bær er náttúrulega staðsettur þannig að það er ekkert, sem gefur til kynna annað til kynna að hér verði áframhaldandi uppbygging.“ Mikil fjölgun íbúa á sér á stað á Selfossi, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg. Sömu sögu er að segja úr Þorlákshöfn, sem tilheyrir Sveitarfélaginu Ölfuss og þá er einnig mikið byggt í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ölfus Árborg Sveitarstjórnarmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Sjá meira