Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson var góður í vörninni í sigri ÍBV í Mosfellsbænum í gær. Vísir/Daníel Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6 Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira