Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 18:00 Lingard fagnar ásamt nýju liðsfélögum sínum, Ryan Fredericks og Tomas Soucek, í sigrinum á Aston Villa. Shaun Botterill/Getty Images Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. Lingard byrjaði heldur betur af krafti því hann skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum fyrir félagið er þeir unnu útisigur gegn Aston Villa. Enski miðjumaðurinn segir mikilvægt fyrir sig að byrja aftur að spila fótbolta reglulega og fannst hann ekki fá þau tækifæri sem hann átti skilið hjá stjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. „Á þessum aldri þá snýst þetta um að spila reglulega og sýna fólki hvað þú getur,“ sagði Lingard fyrir leik West Ham gegn Sheffield United sem nú er í gangi. Jesse Lingard claims Ole Gunnar Solskjaer didn't give him a chance at Manchester United https://t.co/FLp2MoMXSr— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 „Ég er kominn hingað til að spila, hjálpa liðinu og vinna leiki. Vonandi getum við það. Síðan sjáum við til í lok tímabilsins en núna snýst þetta um að brosa, njóta boltans og finna gamla Jesse.“ „Það er fullt af hæðum og lægðum í fótboltanum og fólk fer í gegnum mismunandi hluti. Það er ekki bara bein lína á toppinn. Fólk lendir í áföllum, sem venjulegt fólk sér ekki, og margt gerist baka til.“ „Í útgöngubanninu rifjaði ég upp mín bestu augnablik í fótboltanum. Tímabilið undir Mourinho þar sem ég skoraði öll þessi mörk og fór á HM. Svo byrjaði ég vel undir Ole Gunnar.“ „Ég kom til baka í mínu besta formi eftir útgöngubannið og fékk ekki tækifærið sem ég var að bíða eftir. Þó að ég hafi ekki verið að spila var ég að æfa aukalega og halda mér í formi. Svo fyrir mér snýst þetta um að leggja mikið á sig og vilja þetta,“ sagði Lingard. Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Lingard byrjaði heldur betur af krafti því hann skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum fyrir félagið er þeir unnu útisigur gegn Aston Villa. Enski miðjumaðurinn segir mikilvægt fyrir sig að byrja aftur að spila fótbolta reglulega og fannst hann ekki fá þau tækifæri sem hann átti skilið hjá stjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. „Á þessum aldri þá snýst þetta um að spila reglulega og sýna fólki hvað þú getur,“ sagði Lingard fyrir leik West Ham gegn Sheffield United sem nú er í gangi. Jesse Lingard claims Ole Gunnar Solskjaer didn't give him a chance at Manchester United https://t.co/FLp2MoMXSr— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 „Ég er kominn hingað til að spila, hjálpa liðinu og vinna leiki. Vonandi getum við það. Síðan sjáum við til í lok tímabilsins en núna snýst þetta um að brosa, njóta boltans og finna gamla Jesse.“ „Það er fullt af hæðum og lægðum í fótboltanum og fólk fer í gegnum mismunandi hluti. Það er ekki bara bein lína á toppinn. Fólk lendir í áföllum, sem venjulegt fólk sér ekki, og margt gerist baka til.“ „Í útgöngubanninu rifjaði ég upp mín bestu augnablik í fótboltanum. Tímabilið undir Mourinho þar sem ég skoraði öll þessi mörk og fór á HM. Svo byrjaði ég vel undir Ole Gunnar.“ „Ég kom til baka í mínu besta formi eftir útgöngubannið og fékk ekki tækifærið sem ég var að bíða eftir. Þó að ég hafi ekki verið að spila var ég að æfa aukalega og halda mér í formi. Svo fyrir mér snýst þetta um að leggja mikið á sig og vilja þetta,“ sagði Lingard.
Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira