Buðu þeim hjálp sem óttast að koma út úr skápnum Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2021 16:31 Magdalena Eriksson og Pernille Harder fagna marki með Sam Kerr í leik með Chelsea sem er á toppnum í Englandi eftir komu Harder í fyrra. Getty/Catherine Ivill Danska knattspyrnustjarnan Pernille Harder og kærasta hennar, sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson, nýttu Valentínusardaginn í að bjóða fram stuðning til þeirra sem eiga erfitt með að opinbera kynhneigð sína. „Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða. Fótbolti Hinsegin Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða.
Fótbolti Hinsegin Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira