Mörkin sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 15:01 Adam Haukur Baumruk lætur vaða í leik Hauka og FH. Vísir/Bára Haukar og FH bjóða nær alltaf upp á mikla spennuleiki þegar þau mætast. Það þýðir jafnfram dramatískar lokasekúndur. Það hefur verið mikil spenna í innbyrðisleikjum Hafnarfjarðarliðanna undanfarin ár og það hefur verið skorað úrslitamark í fjórum af síðustu fimm leikjum liðanna. FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í Kaplakrika í kvöld en þetta er ekki aðeins Hafnarfjarðarslagur heldur einnig leikur milli tveggja efstu liða deildarinnar. Leikur kvöldsins verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.30 en leikurinn svo tíu mínútum síðar. Klippa: Úrslitamörk úr leikjum FH og Hauka Í tilefni af leik kvöldsins þá hefur Vísir sett saman myndband með mörkunum fjórum sem hafa ráðið úrslitum í fjórum af síðustu fimm leikjum Hauka og FH. Í þremur tilfellum tryggði umrætt úrslitamark liði jafntefli en eitt þeirra var sigurmark. Jöfnunarmörkin skoruðu FH-ingarnir Jóhann Birgir Ingvarsson og Einar Rafn Eiðsson sem og Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk. Sigurmarkið skoraði FH-ingurinn Óðinn Þór Ríkharðsson. Hér fyrir ofan má sjá myndband með mörkunum sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Haukar FH Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Það hefur verið mikil spenna í innbyrðisleikjum Hafnarfjarðarliðanna undanfarin ár og það hefur verið skorað úrslitamark í fjórum af síðustu fimm leikjum liðanna. FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í Kaplakrika í kvöld en þetta er ekki aðeins Hafnarfjarðarslagur heldur einnig leikur milli tveggja efstu liða deildarinnar. Leikur kvöldsins verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst klukkan 19.30 en leikurinn svo tíu mínútum síðar. Klippa: Úrslitamörk úr leikjum FH og Hauka Í tilefni af leik kvöldsins þá hefur Vísir sett saman myndband með mörkunum fjórum sem hafa ráðið úrslitum í fjórum af síðustu fimm leikjum Hauka og FH. Í þremur tilfellum tryggði umrætt úrslitamark liði jafntefli en eitt þeirra var sigurmark. Jöfnunarmörkin skoruðu FH-ingarnir Jóhann Birgir Ingvarsson og Einar Rafn Eiðsson sem og Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk. Sigurmarkið skoraði FH-ingurinn Óðinn Þór Ríkharðsson. Hér fyrir ofan má sjá myndband með mörkunum sem hafa ráðið úrslitum í leikjum Hauka og FH undanfarin ár. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Haukar FH Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn