Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Andri Már Eggertsson skrifar 8. febrúar 2021 20:13 Patrekur tók við liði Stjörnunnar í sumar. vísir/hulda margrét Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. „Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
„Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42