Mótmælin halda áfram þrátt fyrir netleysi Sylvía Hall skrifar 7. febrúar 2021 08:44 Mótmælendur hafa krafist þess að Aung San Suu Kyi verði látin laus. Getty/Lauren DeCicca Mótmælendur í Mjanmar halda áfram að mótmæla í Yangon þrátt fyrir að herforingjastjórnin, sem tók völdin í vikunni sem leið, hafi lokað á Internet-tenginu landsins sem og helstu samfélagsmiðla. Ákvað herinn að loka á netið svo mótmælendur gætu ekki skipulagt sig. Greint var frá því í gær að almenningur hefði litla sem enga tengingu við Internetið, en þeir hafa undanfarna daga krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Flokkur Suu Kyi hlaut áttatíu prósent þingsæta í kosningunum þar í landi í nóvember síðastliðnum. Krefjast mótmælendur þess að lýðræðið sé virt og hafa þeir fundið leiðir til þess að deila myndefni frá mótmælunum til umheimsins. „Við munum halda áfram og halda kröfum okkar til streitu þangað til fáum lýðræði,“ er haft eftir einum mótmælanda á AFP fréttaveitunni. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni þar sem hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Aðrir stjórnmálamenn í landinu hafa einnig settir í varðhald undanfarna viku. Þá fullyrðir herinn að brögð hafi verið í tafli þegar kosningarnar fóru fram á síðasta ári, en herinn hafði stjórnað landinu að miklu leyti á bak við tjöldin og aldrei fyllilega sleppt takinu frá því borgaraleg stjórn komst á árið 2015. Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Greint var frá því í gær að almenningur hefði litla sem enga tengingu við Internetið, en þeir hafa undanfarna daga krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Flokkur Suu Kyi hlaut áttatíu prósent þingsæta í kosningunum þar í landi í nóvember síðastliðnum. Krefjast mótmælendur þess að lýðræðið sé virt og hafa þeir fundið leiðir til þess að deila myndefni frá mótmælunum til umheimsins. „Við munum halda áfram og halda kröfum okkar til streitu þangað til fáum lýðræði,“ er haft eftir einum mótmælanda á AFP fréttaveitunni. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni þar sem hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Aðrir stjórnmálamenn í landinu hafa einnig settir í varðhald undanfarna viku. Þá fullyrðir herinn að brögð hafi verið í tafli þegar kosningarnar fóru fram á síðasta ári, en herinn hafði stjórnað landinu að miklu leyti á bak við tjöldin og aldrei fyllilega sleppt takinu frá því borgaraleg stjórn komst á árið 2015.
Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25
Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22
Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41