Vilhjálmur Kári tekur við Íslandsmeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 18:35 Vilhjálmur Kári er nýr þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks. Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson hefur tekið við Íslandsmeisturum Breiðabliks í knattspyrnu. Tekur hann við starfinu af Þorsteini Halldórssyni sem tók nýverið við íslenska kvennalandsliðinu. Þetta kom fram á vef Breiðabliks nú í kvöld. Þess má til gamans geta að Vilhjálmur er faðir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu og nú leikmanns Bayern München. Vilhjálmur Kári verður með öflugt teymi með sér á hliðarlínunni en Ólafur Pétursson heldur áfram sem markmannsþjálfari ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Þá verður Aron Már Björnsson styrktarþjálfari Íslandsmeistaranna og Úlfar Hinriksson gegnir hlutverki tæknilegs ráðgjafa. Þeir hafa allir verið í teyminu undanfarin ár. Vilhjálmur Kári þjálfaði Augnablik í Lengjudeild kvenna síðasta sumar en sagði starfi sínu lausu að loknu tímabili. Í hans stað kemur Kristrún Lilja Daðadóttir. Hún er öllum hnútum kunnug í Kópavogi þar sem hún lék á sínum tíma 225 leiki fyrir Blika og skoraði alls 113 mörk frá 1986 til 2002. „Kristrún hefur þjálfað í yfir 20 ár bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki hjá Breiðablik, Þrótti og KR. Auk þess hefur hún þjálfað U17 ára landslið Íslands,“ segir einnig á vef Blika. Vilhjálmur Kári hefur alls 25 ára reynslu af þjálfun karla og kvenna, bæði hjá FH og Breiðabliki. Einnig hefur hann starfað fyrir Knattspyrnusamband Íslands sem leiðbeinandi ásamt því að hafa gegn stöðu aðstoðarþjálfara U17 ára landsliðs kvenna. Þá hefur hann starfað hjá knattspyrnudeild Breiðabliks síðastliðin tvö ár sem annar af yfirþjálfurum barna- og unglingaráðs með sérstaka áherslu á starfsþróunar- og þjónustumál deildarinnar. „Það að Vilhjálmur taki við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks og heldur tengslum við Augnablik styður vel við þá stefnu, samhliða því að Blikar stefna alltaf að því að halda sínum sessi í fremstu röð á Íslandi,“ segir að lokum í tilkynningu Blika en hana má lesa í heild sinni á vef félagsins. Hér má sjá teymið sem verður Vilhjálmi til handar.Breiðablik Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Þetta kom fram á vef Breiðabliks nú í kvöld. Þess má til gamans geta að Vilhjálmur er faðir Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu og nú leikmanns Bayern München. Vilhjálmur Kári verður með öflugt teymi með sér á hliðarlínunni en Ólafur Pétursson heldur áfram sem markmannsþjálfari ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins. Þá verður Aron Már Björnsson styrktarþjálfari Íslandsmeistaranna og Úlfar Hinriksson gegnir hlutverki tæknilegs ráðgjafa. Þeir hafa allir verið í teyminu undanfarin ár. Vilhjálmur Kári þjálfaði Augnablik í Lengjudeild kvenna síðasta sumar en sagði starfi sínu lausu að loknu tímabili. Í hans stað kemur Kristrún Lilja Daðadóttir. Hún er öllum hnútum kunnug í Kópavogi þar sem hún lék á sínum tíma 225 leiki fyrir Blika og skoraði alls 113 mörk frá 1986 til 2002. „Kristrún hefur þjálfað í yfir 20 ár bæði í yngri flokkum og í meistaraflokki hjá Breiðablik, Þrótti og KR. Auk þess hefur hún þjálfað U17 ára landslið Íslands,“ segir einnig á vef Blika. Vilhjálmur Kári hefur alls 25 ára reynslu af þjálfun karla og kvenna, bæði hjá FH og Breiðabliki. Einnig hefur hann starfað fyrir Knattspyrnusamband Íslands sem leiðbeinandi ásamt því að hafa gegn stöðu aðstoðarþjálfara U17 ára landsliðs kvenna. Þá hefur hann starfað hjá knattspyrnudeild Breiðabliks síðastliðin tvö ár sem annar af yfirþjálfurum barna- og unglingaráðs með sérstaka áherslu á starfsþróunar- og þjónustumál deildarinnar. „Það að Vilhjálmur taki við Íslandsmeistaraliði Breiðabliks og heldur tengslum við Augnablik styður vel við þá stefnu, samhliða því að Blikar stefna alltaf að því að halda sínum sessi í fremstu röð á Íslandi,“ segir að lokum í tilkynningu Blika en hana má lesa í heild sinni á vef félagsins. Hér má sjá teymið sem verður Vilhjálmi til handar.Breiðablik
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Kópavogur Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira