Bóluefnið frá AstraZeneca aðeins til yngri en 55 ára í Belgíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. febrúar 2021 15:20 Bólusetning með bóluefninu frá AstraZeneca er hafin víða, meðal annars á Sri Lanka. epa/Chamila Karunarathne Eftirlitsaðilar í Belgíu hafa mælt með því að Covid-19 bóluefnið frá AstraZeneca verði aðeins gefið einstaklingum undir 55 ára, að svo stöddu. Heilbrigðisráðherrann belgíski segir að verið sé að yfirfara bólusetningaráætlun landsins, þar sem stjórnvöld höfðu reitt sig á umrætt bóluefni. Guardian hefur eftir ráðherranum, Frank Vandenbroucke, sagði ráðgjafanefnd hafa komist að þeirri niðurstöðu að bóluefnið frá AstraZeneca og Oxford-háskóla væri „gott bóluefni“ fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til 55 ára. Hins vegar lægju ekki fyrir nægar upplýsingar til að segja með vissu að það virkaði jafn vel fyrir eldra fólk. Sagði hann von á frekari gögnum á næstu vikum en von væri á bóluefninu í næstu viku. Um 25 eftirlitsaðilar samþykkt bóluefnið fyrir alla aldurshópa Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað notkun bóluefnisins frá AstraZeneca fyrir alla aldurshópa en yfirvöld í Frakklandi, Þýskalandi, Póllandi og Ítalíu hafa engu að síður mælst til þess að það sé aðeins gefið einstaklingum yngri en 65 ára. Aðeins 6 prósent þátttakenda í þriðja fasa rannsóknum voru í eldri aldurshópnum en þar af fengu 341 bóluefnið og 319 lyfleysu. Andrew Pollard, forsvarsmaður AstraZeneca/Oxford verkefnisins, sagði í dag að eldra fólk á Bretlandseyjum gæti verið fullvisst um að bóluefnið væri bæði öruggt og áhrifaríkt. Benti hann meðal annars á að það hefði hlotið náð hjá Lyfjastofnun Evrópu og um 25 öðrum eftirlitsaðilum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Bólusetningar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Guardian hefur eftir ráðherranum, Frank Vandenbroucke, sagði ráðgjafanefnd hafa komist að þeirri niðurstöðu að bóluefnið frá AstraZeneca og Oxford-háskóla væri „gott bóluefni“ fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til 55 ára. Hins vegar lægju ekki fyrir nægar upplýsingar til að segja með vissu að það virkaði jafn vel fyrir eldra fólk. Sagði hann von á frekari gögnum á næstu vikum en von væri á bóluefninu í næstu viku. Um 25 eftirlitsaðilar samþykkt bóluefnið fyrir alla aldurshópa Lyfjastofnun Evrópu hefur heimilað notkun bóluefnisins frá AstraZeneca fyrir alla aldurshópa en yfirvöld í Frakklandi, Þýskalandi, Póllandi og Ítalíu hafa engu að síður mælst til þess að það sé aðeins gefið einstaklingum yngri en 65 ára. Aðeins 6 prósent þátttakenda í þriðja fasa rannsóknum voru í eldri aldurshópnum en þar af fengu 341 bóluefnið og 319 lyfleysu. Andrew Pollard, forsvarsmaður AstraZeneca/Oxford verkefnisins, sagði í dag að eldra fólk á Bretlandseyjum gæti verið fullvisst um að bóluefnið væri bæði öruggt og áhrifaríkt. Benti hann meðal annars á að það hefði hlotið náð hjá Lyfjastofnun Evrópu og um 25 öðrum eftirlitsaðilum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Bólusetningar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Brenndu rangt lík Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira