Misjafnt hafast menn að Ragnar J. Jóhannesson skrifar 2. febrúar 2021 08:31 Samkvæmt nýlegum fréttaflutningi frá Ástralíu þá hefur ástralska ríkisstjórnin ákveðið að leggja 3% aukaskatt á alla sem eiga eignir og eða peninga yfir 300 millj. vegna útgjalda á Covid 19. Ríkisstjórn Íslands hefur afturámóti lækkað skatta á fólki um 34 miljarða sem hefur svipaða afkomu. Ríkisstjórn Íslands ætlar að hafa annan hátt á, hún ætlar að brúa bilið með milljarða láni sem þarf að greiða á næstu árum og þá með skattlagningu á borgarana og fyrirtæki þ.m.t. öryrkja og eldri borgara. Í spjallþættinum Silfur Egils kom nýlega fram að menn voru undrandi á því hve fylgi gömlu flokkana hefði minnkað en flokkum fjölgað? Skyldi engan undra þótt fylgi gömlu flokkanna hafi minnkað, ójöfnuðurinn er slíkur að vart verður viðunað lengur. Það sættir furðu að hér fyrr á árum var Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur allra stétta, með 42% fylgi en er nú með 20%+. Stjórn flokksins áttar sig ekki á því að fólkið sem skapar verðmætin þ.e. fólkið sem dregur vagninn er orðið afhuga þessum flokki og öðrum sem hugsa og framkvæma eins. Höfundur er eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Samkvæmt nýlegum fréttaflutningi frá Ástralíu þá hefur ástralska ríkisstjórnin ákveðið að leggja 3% aukaskatt á alla sem eiga eignir og eða peninga yfir 300 millj. vegna útgjalda á Covid 19. Ríkisstjórn Íslands hefur afturámóti lækkað skatta á fólki um 34 miljarða sem hefur svipaða afkomu. Ríkisstjórn Íslands ætlar að hafa annan hátt á, hún ætlar að brúa bilið með milljarða láni sem þarf að greiða á næstu árum og þá með skattlagningu á borgarana og fyrirtæki þ.m.t. öryrkja og eldri borgara. Í spjallþættinum Silfur Egils kom nýlega fram að menn voru undrandi á því hve fylgi gömlu flokkana hefði minnkað en flokkum fjölgað? Skyldi engan undra þótt fylgi gömlu flokkanna hafi minnkað, ójöfnuðurinn er slíkur að vart verður viðunað lengur. Það sættir furðu að hér fyrr á árum var Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur allra stétta, með 42% fylgi en er nú með 20%+. Stjórn flokksins áttar sig ekki á því að fólkið sem skapar verðmætin þ.e. fólkið sem dregur vagninn er orðið afhuga þessum flokki og öðrum sem hugsa og framkvæma eins. Höfundur er eldri borgari.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar