Netárás olli truflunum á þjónustu Símans Eiður Þór Árnason skrifar 1. febrúar 2021 13:55 Frá höfuðstöðvum Símans í Ármúla. Vísir/Hanna Netárás var gerð á Símann laugardagskvöldið 30. janúar og varð til þess að truflanir urðu á sjónvarpsþjónustu þess í rúma eina og hálfa klukkustund. Að sögn Símans var um að ræða svokallaða dreifða álagsárás eða DDoS-árás sem var gerð fyrirvaralaust á netkerfi fyrirtækisins. Fram kemur í tilkynningu frá Símanum að engar truflanir hafi orðið á hefðbundinni fjarskiptaþjónustu og að árásin hafi verið tilkynnt til CERT-IS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. „Sjálfvirk eftirlitskerfi brugðust við ásamt því að tæknifólk Símans og samstarfsaðila hófst handa við að minnka áhrif árásarinnar og að lokum stöðva áhrif hennar. Árásin sjálf hélt þó áfram en kerfi Símans héldu og tryggðu að hún myndi ekki valda frekari truflunum.“ Ekki komist í gögn Að sögn Símans komust árásaraðilar ekki inn fyrir varnir fyrirtækisins og gátu ekki nálgast gögn Símans. Aðeins hafi verið um að ræða dreifða netárás sem olli miklu tímabundnu álagi á kerfi fyrirtækisins. Slíkar árásir fela í sér að gríðarmikilli umferð er beint á vefsíðu eða netkerfi aðila til að reyna að valda truflunum. „Vegna þess hve árásin var dreifð tók nokkurn tíma að ná utan um hana og biður Síminn viðskiptavini sína afsökunar á þeim truflunum sem urðu á laugardagskvöldið,“ segir í tilkynningu. „Í framhaldinu mun Síminn efla sjálfvirk eftirlitskerfi sem bregðast við árásum sem þessum með enn skilvirkari hætti. Erfitt getur verið að kæfa fyrirvaralausar árásir sem þessar á stuttum tíma en Síminn mun yfirfara ytra netlag sitt og tryggja að sem flest kerfi séu varin og í öruggu skjóli eldveggja og sjálfvirkra eftirlitskerfa.“ Fjarskipti Netöryggi Tengdar fréttir Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13 Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Símanum að engar truflanir hafi orðið á hefðbundinni fjarskiptaþjónustu og að árásin hafi verið tilkynnt til CERT-IS, netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. „Sjálfvirk eftirlitskerfi brugðust við ásamt því að tæknifólk Símans og samstarfsaðila hófst handa við að minnka áhrif árásarinnar og að lokum stöðva áhrif hennar. Árásin sjálf hélt þó áfram en kerfi Símans héldu og tryggðu að hún myndi ekki valda frekari truflunum.“ Ekki komist í gögn Að sögn Símans komust árásaraðilar ekki inn fyrir varnir fyrirtækisins og gátu ekki nálgast gögn Símans. Aðeins hafi verið um að ræða dreifða netárás sem olli miklu tímabundnu álagi á kerfi fyrirtækisins. Slíkar árásir fela í sér að gríðarmikilli umferð er beint á vefsíðu eða netkerfi aðila til að reyna að valda truflunum. „Vegna þess hve árásin var dreifð tók nokkurn tíma að ná utan um hana og biður Síminn viðskiptavini sína afsökunar á þeim truflunum sem urðu á laugardagskvöldið,“ segir í tilkynningu. „Í framhaldinu mun Síminn efla sjálfvirk eftirlitskerfi sem bregðast við árásum sem þessum með enn skilvirkari hætti. Erfitt getur verið að kæfa fyrirvaralausar árásir sem þessar á stuttum tíma en Síminn mun yfirfara ytra netlag sitt og tryggja að sem flest kerfi séu varin og í öruggu skjóli eldveggja og sjálfvirkra eftirlitskerfa.“
Fjarskipti Netöryggi Tengdar fréttir Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13 Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15 Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Ætlað að efla netöryggissveitina í skugga aukinna netárása Guðmundur Arnar Sigmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS og kemur til með að leiða starfsemi sveitarinnar og áframhaldandi uppbyggingu hennar. 4. janúar 2021 16:13
Stór tölvuárás á fjármálageirann var gerð í síðustu viku Stór tölvuárás á aðila innan fjármálageirans hafði víðtæk áhrif hér á landi. Árásin var gerð mánudaginn 9. nóvember og var um að ræða svokallaða DDos árás, þar sem netumferð er beint inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. 17. nóvember 2020 23:15
Óvissustigi vegna netárásar aflýst Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás. 11. september 2020 10:51