Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. apríl 2025 06:32 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tröllatrú á tollum og ætlar að gjörbylta viðskiptastefnu landsins. AP/Ben Curtis Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira