Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 10:30 Naomi Osaka í búningi North Carolina Courage. Twitter/@@TheNCCourage Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020. Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Osaka ákvað að kaupa sig inn í eigendahóp félagsins þó ekki sé það opinbert hversu stóran hluta hún á. North Carolina Courage var stofnað fyrir fjórum árum síðan og keppir í National Women's Soccer League. Félagið varð bandarískur meistari bæði 2018 og 2019. Liðið hefur einnig unnið deildarkeppnina þrisvar sinnum. The perfect match @TheNCCourage x @naomiosaka pic.twitter.com/51mVr8agKX— National Women's Soccer League (@NWSL) January 28, 2021 Naomi Osaka er bara 23 ára gömul og hefur unnið þrjú risamót á ferlinum. Hún tilkynnti um kaupin á Twitter síðu sinni þar sem mátti sjá hana í búningi North Carolina Courage liðsins. „Konurnar sem fjárfestu í mér þegar ég var að alast upp gerðu mig að þeirri konu sem ég er í dag,“ skrifaði Naomi Osaka. „Ég veit ekki hvar ég væri án þeirra,“ bætti hin japanska við. The women who have invested in me growing up made me who I am today, I don t know where I would be without them. Throughout my career I ve always received so much love from my fellow female athletes so that s why I am proud to share that I am now a owner of @TheNCCourage pic.twitter.com/Iz0YcVvOqz— NaomiOsaka (@naomiosaka) January 28, 2021 „Í gegnum minn feril þá hef ég mætt svo mikilli ást frá öðrum íþróttakonum og það er þess vegna sem ég er stolt af því að deila því með ykkur að ég er núna eigandi North Carolina Courage,“ skrifaði Naomi Osaka. Osaka er að undirbúa sig fyrir keppni á Opna ástralska meistaramótinu. Hún er eins og er í þriðja sæti heimslistans. Osaka vann Opna ástralska risamótið árið 2019 og þá vann hún Opna bandaríska risamótið bæði 2018 og 2020.
Tennis Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti