Allt að 25 stiga frost við Mývatn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. janúar 2021 07:03 Hitaspákort Veðurstofunnar fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands Í nótt hefur verið hægur vindur á landinu og víða léttskýjað en við slíkar aðstæður um miðjan vetur sjást oft háar frosttölur. Sú var einmitt raunin í nótt eins og sagt er frá í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þennan morguninn: „Það er gjarnan mikill breytileiki í því hvernig frostið nær sér á strik. Oft verður kaldast í lægðum í landslagi, þar situr kaldasta loftið sem fastast og kólnar meira og meira af völdum útgeislunar. Í nótt var kaldast við Mývatn (veðurstöðin stendur á Neslandatanga), þar var frostið á bilinu 22-25 stig í logni. Um 11 km í loftlínu í vestur frá Mývatnsstöðinni stendur veðurstöðin Mývatnsheiði. Þar var frostið í nótt lengst af 16-17 stig og vindhraði um 4 m/s (gola skv. gamla vindstigakvarðanum). Veðurstöðin á Mývatnsheiði stendur á heiðarbungunni og þar á kalda loftið erfitt með að standa kyrrt og því eru ekki kjöraðstæður þar fyrir neðsta lagið að kólna af völdum útgeislunar.“ Þá var 22 stiga frost á flugvellinum á Akureyri klukkan þrjú í nótt en á sama tíma mældist 15 stiga frost við lögreglustöðina inni í bænum. „Næstu daga er útlit fyrir tiltölulega rólegt veður á landinu og áfram verður kalt,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur næstu daga: Hægviðri og víða léttskýjað. Norðlæg eða breytileg átt 3-10 síðdegis og dálítil snjómugga á köflum, en úrkomulaust sunnanlands. Norðaustlæg átt 5-13 á morgun og lítilsháttar él á víð og dreif, en þurrt vestanlands. Frost víða á bilinu 3 til 13 stig, en kaldara á stöku stað. Á laugardag: Norðlæg átt 3-10 m/s og dálítil él, en léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Frost 1 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á sunnudag og mánudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, en austan 8-13 með suðurströndinni. Víða bjartviðri og frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Sú var einmitt raunin í nótt eins og sagt er frá í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þennan morguninn: „Það er gjarnan mikill breytileiki í því hvernig frostið nær sér á strik. Oft verður kaldast í lægðum í landslagi, þar situr kaldasta loftið sem fastast og kólnar meira og meira af völdum útgeislunar. Í nótt var kaldast við Mývatn (veðurstöðin stendur á Neslandatanga), þar var frostið á bilinu 22-25 stig í logni. Um 11 km í loftlínu í vestur frá Mývatnsstöðinni stendur veðurstöðin Mývatnsheiði. Þar var frostið í nótt lengst af 16-17 stig og vindhraði um 4 m/s (gola skv. gamla vindstigakvarðanum). Veðurstöðin á Mývatnsheiði stendur á heiðarbungunni og þar á kalda loftið erfitt með að standa kyrrt og því eru ekki kjöraðstæður þar fyrir neðsta lagið að kólna af völdum útgeislunar.“ Þá var 22 stiga frost á flugvellinum á Akureyri klukkan þrjú í nótt en á sama tíma mældist 15 stiga frost við lögreglustöðina inni í bænum. „Næstu daga er útlit fyrir tiltölulega rólegt veður á landinu og áfram verður kalt,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur næstu daga: Hægviðri og víða léttskýjað. Norðlæg eða breytileg átt 3-10 síðdegis og dálítil snjómugga á köflum, en úrkomulaust sunnanlands. Norðaustlæg átt 5-13 á morgun og lítilsháttar él á víð og dreif, en þurrt vestanlands. Frost víða á bilinu 3 til 13 stig, en kaldara á stöku stað. Á laugardag: Norðlæg átt 3-10 m/s og dálítil él, en léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Frost 1 til 13 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á sunnudag og mánudag: Hæg austlæg eða breytileg átt, en austan 8-13 með suðurströndinni. Víða bjartviðri og frost 2 til 15 stig, kaldast í innsveitum á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira