Spánn rúllaði yfir Ungverjaland og allt opið í riðli tvö Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 18:30 Það var rosaleg spenna í leik Argentínu og Katar. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Spánn vann stórsigur á Ungverjalandi í úrslitaleiknum um fyrsta sætið í milliriðli eitt en það er allt komið upp í háaloft í milliriðli tvö þar sem allt er enn galopið. Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Bæði Spánn og Ungverjaland voru komin áfram í átta liða úrslitin en sigurvegari leiksins myndi taka efsta sæti riðilsins. Spánverjar sýndu mátt sinn megin á meðan Ungverjar hreifðu við liðinu. Þeir voru 21-14 yfir í hálfleik en hægri hornamaðurinn Ferran Solé var kominn með átta mörk í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu að endingu 36-28 en liðin skiptust á góðum köflum í leiknum. Spánn mætir því Noregi í átta liða úrslitunum en Ungverjar mæta Svíum. Solé var markahæstur í liði Spánar þrátt fyrir að spila bara fyrri hálfleikinn. Hinn hægri hornamaðurinn, Aleix Gomez, sem spilaði síðari hálfleikinn skoraði sjö mörk. Matyas Gyori og Zsolt Balogh gerðu fimm mörk hvor. نهاية المباراة 🔥🇪🇸🆚🇭🇺#مصر2021 | #Hispanos | #Magyars pic.twitter.com/PvhEncRvjl— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) January 25, 2021 Það er allt opið í milliriðli tvö eftir að Katar vann sigur á Argentínu, 26-25. Argentína byrjaði af miklum krafti og náði góðri forystu en leiddi þó bara með einu marki í hálfleik. Katar var sterkari aðilinn í síðari hálfleik og vann að endingu með einu marki eftir spennutrylli. Federico Pizarro og Lucas Dario Moscariello skoruðu sex mörk hvor fyrir Argentínu en Frankis Marzo skoraði átta mörk fyrir Katar. Katar er því með sex stig, líkt og Argentína, en betri innbyrðis viðurreign. Króatía er með fimm stig og með sigri í kvöld, gegn heimsmeisturum Dana, fara þeir áfram í átta liða úrslit en öll þrjú liðin eiga enn möguleika á því að fara áfram, allt eftir því hvernig leikur kvöldsins fer. What a crazy handball match. All 3 teams - Croatia, Qatar and Argentina - still have the chance to reach the quarterfinal before the last match of the Main Round between Croatia and Denmark!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Átta liða úrslitin fara fram á fimmtudagskvöldið. Spánn mætir Noregi, Danir taka á heimamönnum, Frakkland mætir Ungverjum og svo mætir Svíþjóð liðinu sem kemst áfram í milliriðli tvö.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira