Chelsea staðfestir brottreksturinn Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2021 11:37 Frank Lampard er hættur sem þjálfari Chelsea. Getty/Darren Walsh Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira