Íbúar húsanna þriggja á Flateyri mega snúa heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2021 14:51 Frá snjóflóðunum á Flateyri í fyrra. Vísir/egill Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu á Flateyri en íbúum þriggja íbúðarhúsa var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Þeir mega því snúa heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið þar verður slökkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann. Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann.
Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira