Ungverjaland með óvæntan sigur á meðan Pólland og Danmörk unnu stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2021 21:17 Alfreð Gíslasyni tókst ekki að stýra þýska landsliðinu til sigurs gegn Ungverjalandi í kvöld. Sascha Klahn/Getty Images Riðlakeppni HM í handbolta er nú lokið eftir að síðustu leikir dagsins runnu sitt skeið. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu töpuðu óvænt gegn Ungverjalandi. Á sama tíma unnu Pólland og Danmörk stórsigra. Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira