Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 10:30 Mohamed Salah hefur skorað mörg falleg mörk á leiktíðinni til þessa. Getty/Peter Byrne Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. Egypski framherjinn hefur nú skorað fallegasta mark Liverpool fjórða mánuðinn í röð en enginn annar leikmaður liðsins hefur náð þessu á tímabilinu. Nýjasta verðlaunmark Mohamed Salah var glæsilegt mark hans á móti Crystal Palace á Selhurst Park en það var valið fallegasta mark Liverpool í desember. @MoSalah claimed our Goal of the Month award for the time in a row, after his clinical curler against @CPFC pic.twitter.com/rwuGJE6nTL— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2021 Mohamed Salah fékk ekki að byrja þennan leik á móti Crystal Palace en kom inn á sem varamaður og skoraði tvívegis í 7-0 sigri. Markið sem fékk verðlaunin var frábært skot hans af rúmlega átján metra færi óverjandi upp í fjærhornið. Stuðningsmenn Liverpool fengu að venju að velja fallegasta markið á Liverpoolfc.com og hlaut Salah flest atkvæði. Roberto Firmino náði hins vegar bæði öðru og þriðja sætinu í kosningunni en þar var um að ræða sigurmark hans á móti Tottenham og fyrsta markið á móti Crystal Palace. Mark Georginio Wijnaldum á móti Wolverhampton Wanderers á Anfield endaði síðan í fjórða sæti. Mohamed Salah hafði áður verið verðlaunaður fyrir mark sitt á móti Leeds United í september, mark sitt á móti Everton í október og loks mark sitt á móti ítalska félaginu Atalant í nóvember. Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Egypski framherjinn hefur nú skorað fallegasta mark Liverpool fjórða mánuðinn í röð en enginn annar leikmaður liðsins hefur náð þessu á tímabilinu. Nýjasta verðlaunmark Mohamed Salah var glæsilegt mark hans á móti Crystal Palace á Selhurst Park en það var valið fallegasta mark Liverpool í desember. @MoSalah claimed our Goal of the Month award for the time in a row, after his clinical curler against @CPFC pic.twitter.com/rwuGJE6nTL— Liverpool FC (@LFC) January 11, 2021 Mohamed Salah fékk ekki að byrja þennan leik á móti Crystal Palace en kom inn á sem varamaður og skoraði tvívegis í 7-0 sigri. Markið sem fékk verðlaunin var frábært skot hans af rúmlega átján metra færi óverjandi upp í fjærhornið. Stuðningsmenn Liverpool fengu að venju að velja fallegasta markið á Liverpoolfc.com og hlaut Salah flest atkvæði. Roberto Firmino náði hins vegar bæði öðru og þriðja sætinu í kosningunni en þar var um að ræða sigurmark hans á móti Tottenham og fyrsta markið á móti Crystal Palace. Mark Georginio Wijnaldum á móti Wolverhampton Wanderers á Anfield endaði síðan í fjórða sæti. Mohamed Salah hafði áður verið verðlaunaður fyrir mark sitt á móti Leeds United í september, mark sitt á móti Everton í október og loks mark sitt á móti ítalska félaginu Atalant í nóvember.
Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira