Mikið álag á bráðamóttökuna í Fossvogi og fólki vísað annað Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2021 14:26 Bráðamóttaka Landspítalans í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Mikið álag er núna á Landspítalanum, meðal annars á bráðamóttöku í Fossvogi. Fólk sem leitar á bráðamóttökuna vegna vægari slysa eða veikinda má því gera ráð fyrir langri bið eftir þjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalnum. Þar segir að á bráðamóttökunni sé sjúklingum núna forgangsraðað eftir bráðleika og ef kostur sé vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavakt utan opnunartíma heilsugæslu. Á tímum heimsfaraldurs Covid-19 er sérstaklega mikilvægt er að almenningur taki tillit til ofangreindra aðstæðna á bráðamóttöku, ef mögulegt er. KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/ Landspítalinn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalnum. Þar segir að á bráðamóttökunni sé sjúklingum núna forgangsraðað eftir bráðleika og ef kostur sé vísað á heilsugæslustöðvar eða Læknavakt utan opnunartíma heilsugæslu. Á tímum heimsfaraldurs Covid-19 er sérstaklega mikilvægt er að almenningur taki tillit til ofangreindra aðstæðna á bráðamóttöku, ef mögulegt er. KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/
KVÖLD- OG HELGARVAKT LÆKNAVAKTAR Læknavaktin í Austurveri við Háaleitisbraut er með opna móttöku alla virka daga kl. 17-23:30 og um helgar frá kl. 9-23:30. http://laeknavaktin.is/ SÍMAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Vert er að minna á að hjúkrunarfræðingar eru á vakt allan sólarhringinn í símum 1770 og 1700 og sinna þar faglegri símaráðgjöf og vegvísun í heilbrigðiskerfinu fyrir allt landið. Sérfræðingar hjá 1770 meta þörf fyrir þjónustu og koma hlutum í farveg. 19 HEILSUGÆSLUR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Hentugan lista yfir fimmtán heilsugæslustöðvar er að finna hérna: https://www.heilsugaeslan.is/heilsugaeslustodvar/ Einkareknar heilsugæslustöðvar eru síðan starfræktar í fjórum hverfum höfuðborgarsvæðisins og þær eru hérna: Heilsugæslan Höfða https://hgh.is/ Heilsugæslan Lágmúla http://www.hglagmuli.com/133/ Heilsugæslan Salahverfi https://www.salus.is/ Heilsugæslan Urðarhvarfi https://heilsugaesla.hv.is/ ÞJÓNUSTUVEFSJÁ Á HEILSUVERU Á Heilsuveru er þjónustuvefsjá þar sem einfalt er að finna næstu heilsugæslustöð og þá þjónustu sem í boði er um land allt. Heilsuvera er vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar. Þar er einnig að finna öruggt vefsvæði þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá. Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Embættis landlæknis. https://www.heilsuvera.is/ BRÁÐADEILD LANDSPÍTALA Vefsvæði bráðadeildar Landspítala er hérna: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradadeild-g2/ FRÉTT UM GÓÐA ÞJÓNUSTU OG RÚMAN OPNUNARTÍMA HEILSUGÆSLU OG LÆKNAVAKTAR https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1941795545934052/
Landspítalinn Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira