Efling segir SÍS neita að semja Andri Eysteinsson skrifar 4. maí 2020 18:18 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að félagsmenn muni fá kjaraleiðréttingar. Vísir Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. Efling segir sambandið ætlast til þess að starfsfólk Kópavogsbæjar og Seltjarnarnesbæjar sem vinni sömu störf og borgarstarfsmenn geri það á verri kjörum. Efling undirritaði kjarasamning við Ríkið 7. mars og við Reykjavíkurborg 10. mars, eftir að sóttvarnaryfirvöld gáfu út hvatningu til viðsemjenda um að ganga frá samningum. Í tilkynningunni segir einnig að SÍS hafi kallað eftir því að komið verði í veg fyrir verkfall Eflingar með lögum í stað þess að ganga til samninga. Boðun verkfalls sem hefst á morgun var samþykkt með yfir 90% atkvæða þeirra sem afstöðu tóku í atkvæðagreiðslu, með metþátttöku. Atkvæðagreiðslan var endurtekin eftir að verkfallsaðgerðum var frestað í lok mars vegna Kórónuveirufaraldursins. Starfsfólkið sem um ræðir starfar meðal annars við þrif í grunnskólum og heimaþjónustu. „Efling mun ekki skilja félagsmenn sína hjá Kópavogs- og Seltjarnesbæ eftir með verri kjarasamninga eingöngu af því að Sambandinu tókst að draga þessu kjaradeilu á langinn inn í Kórónuveirufaraldurinn. Hver einn og einasti félagsmaður Eflingar hjá hinu opinbera mun fá sína kjaraleiðréttingu, Kórónuveira eða ekki,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar í tilkynningunni. Kjaramál Kópavogur Seltjarnarnes Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Efling stéttarfélag og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa enn ekki náð saman í samningaviðræðum sínum. Í fréttatilkynningu Eflingar segir að SÍS neiti að gera kjarasamning sambærilegan þeim sem Ríkið, Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir hafi þegar gert við félagið. Efling segir sambandið ætlast til þess að starfsfólk Kópavogsbæjar og Seltjarnarnesbæjar sem vinni sömu störf og borgarstarfsmenn geri það á verri kjörum. Efling undirritaði kjarasamning við Ríkið 7. mars og við Reykjavíkurborg 10. mars, eftir að sóttvarnaryfirvöld gáfu út hvatningu til viðsemjenda um að ganga frá samningum. Í tilkynningunni segir einnig að SÍS hafi kallað eftir því að komið verði í veg fyrir verkfall Eflingar með lögum í stað þess að ganga til samninga. Boðun verkfalls sem hefst á morgun var samþykkt með yfir 90% atkvæða þeirra sem afstöðu tóku í atkvæðagreiðslu, með metþátttöku. Atkvæðagreiðslan var endurtekin eftir að verkfallsaðgerðum var frestað í lok mars vegna Kórónuveirufaraldursins. Starfsfólkið sem um ræðir starfar meðal annars við þrif í grunnskólum og heimaþjónustu. „Efling mun ekki skilja félagsmenn sína hjá Kópavogs- og Seltjarnesbæ eftir með verri kjarasamninga eingöngu af því að Sambandinu tókst að draga þessu kjaradeilu á langinn inn í Kórónuveirufaraldurinn. Hver einn og einasti félagsmaður Eflingar hjá hinu opinbera mun fá sína kjaraleiðréttingu, Kórónuveira eða ekki,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar í tilkynningunni.
Kjaramál Kópavogur Seltjarnarnes Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira