Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 21:15 Andri Heimir stefnir á að spila eins mikið og kostur er með ÍR í vetur. Stöð 2/Skjáskot Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Andri Heimir Friðriksson kemur til ÍR frá Fram en hann á tvo Íslandsmeistaratitla undir beltinu með ÍBV. Hann mun aðstoða Kristinn Björgúlfsson sem tók við liðinu á dögunum þegar Bjarni Fritzon sagði starfi sínu lausu. Andri var í viðtali hjá Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Kiddi hringdi í mig og bað mig um að taka þátt í þessari uppbyggingu. Eftir smá íhugun þá ákvað ég að slá til. Er uppalinn ÍR-ingur og þetta er þannig séð eins og maður sé að koma aftur heim,“ sagði Andri Heimir varðandi það hvernig vistaskiptin komu til. Mikil umræða hefur verið um fjárhag ÍR að undanförnu en til stóð að kvennalið félagsins yrði lagt niður en það var dregið til baka. Margir af lykilmönnum ÍR-inga eru horfnir á braut, mun það hafa áhrif á deildina á næstu leiktíð? „Nei nei, það er fullt af strákum að koma og eru fyrir, ungir og efnilegir.“ Að lokum var Andri spurður hversu mikið aðstoðarþjálfarinn myndi spila sjálfum sér í vetur. „Eins mikið og ég get,“ sagði Andri og hló. Viðtal Júlíönu og frétt Stöðvar 2 má sjá í spilarnum hér að neðan. Klippa: Viðtal við Andra Heimi
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Sportpakkinn ÍR Tengdar fréttir Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51 ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36 Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. 2. maí 2020 11:51
ÍR selur Hafþór til Stjörnunnar Handboltamaðurinn Hafþór Vignisson gengur í raðir Stjörnunnar frá ÍR eftir tímabilið. 1. apríl 2020 15:36
Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið. 25. mars 2020 15:17