Hátt í þúsund manns misstu vinnuna í fimmtán hópuppsögnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 29. apríl 2020 18:41 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Alls misstu á bilinu 700 til 800 manns vinnuna í dag í fimmtán hópuppsögnum. Þetta sagði Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í viðtali í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Stærsta hópuppsögn Íslandssögunnar var í gær þegar Icelandair sagði upp rúmlega 2000 manns en enn á eftir að tilkynna þá uppsögn formlega til Vinnumálastofnunar. Að sögn Unnar man hún ekki eftir öðrum eins fjölda hópuppsagna á einum degi og komu inn í dag. Flestar uppsagnirnar eru hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Síðasti dagur mánaðarins er á morgun og segist Unnur frekar eiga von á því að fleiri uppsagnir bætist þá við. Nú þegar eru alls um 50.000 manns á atvinnuleysisbótum eða hlutaatvinnuleysisbótum og gríðarlegt álag á starfsfólki Vinnumálastofnunar. Aðspurð segir Unnur ekki víst að það náist að greiða bætur til allra í tæka tíð nú um mánaðamótin en stofnunin sé nú þegar byrjuð að greiða út. „En það er gríðarlegt álag og við gerum okkar allra, allra besta,“ segir Unnur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12 Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03 Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Segja öllum upp og vonast eftir kraftaverki í sumar Öllum sextíu starfsmönnum Hótel Sögu í Vesturbænum í Reykjavík var sagt upp í dag. Eitt prósent nýting var á hótelinu í apríl. Hótelstjórinn vonast eftir kraftaverki í sumar. 29. apríl 2020 16:12
Öllum 152 sagt upp hjá Arctic Adventures Öllum 152 starfsmönnum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og dótturfélaga verður sagt upp. 29. apríl 2020 16:03
Gray Line segir upp 91 prósenti starfsfólks Eitt stærsta rútufyrirtæki landsins hyggst segja upp 107 starfsmönnum. 29. apríl 2020 15:11