Bein útsending: Leiðir til að bæta líðan og starfsupplifun Tinni Sveinsson skrifar 2. apríl 2020 08:23 Jákvæð starfsupplifun er frábær leið til að auka virka þátttöku starfsfólks. Vísir/Getty Klukkan níu hefst útsending þar sem Snæbjörn Ingólfsson og Bergsveinn Ólafsson fara yfir einfaldar leiðir að betri starfsupplifun og hvernig skapa megi betri vinnustað í dag en í gær. En það skiptir ekki síður máli að huga að þessum atriðum á tímum sem þessum. Útsendinguna má sjá hér fyrir neðan og einnig má lesa nánar um erindi Snæbjörns og Bergsveins. Fimm leiðir að betri starfsupplifun Snæbjörn Ingólfsson framtíðarsérfræðingur hjá Origo ætlar að fara yfir 5 einfaldar leiðir að betri starfsupplifun: Jákvæð starfsupplifun er frábær leið til að auka virka þátttöku starfsfólks. Ef fólk nýtur þess að starfa hjá fyrirtækinu má líka gera ráð fyrir að það sýni meiri metnað og verði virkara í starfi. Jákvæð starfsupplifun getur einnig gert það að verkum að umsetinn einstaklingur velji fyrirtækið þitt fram yfir önnur eða að frábær starfsmaður starfi lengur hjá fyrirtækinu en ella. Betri vinnustaður í dag en í gær Vellíðan og helgun starfsfólks er algjört lykilatriði í velgengi fyrirtækja. Helgað starfsfólk sem líður vel afkastar meiru, eru ánægðari í lífi og starfi, eru sjaldnar fjarverandi frá vinnu og ólíklegri til að lenda í kulnun. Í stuttum og hnitmiðuðum fyrirlestri fer Bergsveinn yfir nokkra þætti sem ber að hafa í huga til að auka helgun og vellíðan starfsmanna. Lífið er ansi krefjandi þessa dagana og það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að velta fyrir sér eins góðum leiðum og hægt er til að aðlagast aðstæðum og þar að leiðandi lágmarka höggið á vellíðan og helgun starfsfólks. Markmiðið með fyrirlestrinum er veita mikilvægar upplýsingar og verkfæri til að hjálpa vinnustaðnum að verða betri í dag heldur en hann var í gær. Vinnumarkaður Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Klukkan níu hefst útsending þar sem Snæbjörn Ingólfsson og Bergsveinn Ólafsson fara yfir einfaldar leiðir að betri starfsupplifun og hvernig skapa megi betri vinnustað í dag en í gær. En það skiptir ekki síður máli að huga að þessum atriðum á tímum sem þessum. Útsendinguna má sjá hér fyrir neðan og einnig má lesa nánar um erindi Snæbjörns og Bergsveins. Fimm leiðir að betri starfsupplifun Snæbjörn Ingólfsson framtíðarsérfræðingur hjá Origo ætlar að fara yfir 5 einfaldar leiðir að betri starfsupplifun: Jákvæð starfsupplifun er frábær leið til að auka virka þátttöku starfsfólks. Ef fólk nýtur þess að starfa hjá fyrirtækinu má líka gera ráð fyrir að það sýni meiri metnað og verði virkara í starfi. Jákvæð starfsupplifun getur einnig gert það að verkum að umsetinn einstaklingur velji fyrirtækið þitt fram yfir önnur eða að frábær starfsmaður starfi lengur hjá fyrirtækinu en ella. Betri vinnustaður í dag en í gær Vellíðan og helgun starfsfólks er algjört lykilatriði í velgengi fyrirtækja. Helgað starfsfólk sem líður vel afkastar meiru, eru ánægðari í lífi og starfi, eru sjaldnar fjarverandi frá vinnu og ólíklegri til að lenda í kulnun. Í stuttum og hnitmiðuðum fyrirlestri fer Bergsveinn yfir nokkra þætti sem ber að hafa í huga til að auka helgun og vellíðan starfsmanna. Lífið er ansi krefjandi þessa dagana og það hefur aldrei verið jafn mikilvægt að velta fyrir sér eins góðum leiðum og hægt er til að aðlagast aðstæðum og þar að leiðandi lágmarka höggið á vellíðan og helgun starfsfólks. Markmiðið með fyrirlestrinum er veita mikilvægar upplýsingar og verkfæri til að hjálpa vinnustaðnum að verða betri í dag heldur en hann var í gær.
Vinnumarkaður Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur