Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. apríl 2020 14:34 Alma Möller, landlæknir. Vísir/vilhelm Daglegu upplýsingafundir almannavarna og landlæknisembættisins fara að líða undir lok. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag, er hún var innt eftir því hvernig upplýsingaflæði til almennings verði háttað samhliða fækkun smita á Íslandi. Alma sagði að ekkert lægi fyrir um tíðni funda eða fyrirkomulagi þeirra í framtíðinni en mörgum hugmyndum hefði verið velt upp í því sambandi. Þá hvatti hún jafnframt fréttamenn til að koma með tillögur í þeim efnum. Ekki kom fram í máli Ölmu hvenær hætt verður að halda daglega upplýsingafundi. Innt eftir því hvenær önnur bylgja faraldursins kynni að ganga yfir sagði Alma að það væri ekki vitað. Það væru vangaveltur um að veiran geti látið minna á sér kræla yfir sumartímann en heilbrigðisyfirvöld horfðu fyrst og fremst til þess að hópsmit gætu komið upp innanlands. Viðbrögð yrðu þá í samræmi við það sem verið hefur í tilteknum bæjarfélögum, þar sem grípa hefur þurft til harðari aðgerða. Ef ný bylgja kæmi upp yrðu daglegir upplýsingafundir sömuleiðis líklega teknir upp að nýju. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Almannavarnir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Daglegu upplýsingafundir almannavarna og landlæknisembættisins fara að líða undir lok. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag, er hún var innt eftir því hvernig upplýsingaflæði til almennings verði háttað samhliða fækkun smita á Íslandi. Alma sagði að ekkert lægi fyrir um tíðni funda eða fyrirkomulagi þeirra í framtíðinni en mörgum hugmyndum hefði verið velt upp í því sambandi. Þá hvatti hún jafnframt fréttamenn til að koma með tillögur í þeim efnum. Ekki kom fram í máli Ölmu hvenær hætt verður að halda daglega upplýsingafundi. Innt eftir því hvenær önnur bylgja faraldursins kynni að ganga yfir sagði Alma að það væri ekki vitað. Það væru vangaveltur um að veiran geti látið minna á sér kræla yfir sumartímann en heilbrigðisyfirvöld horfðu fyrst og fremst til þess að hópsmit gætu komið upp innanlands. Viðbrögð yrðu þá í samræmi við það sem verið hefur í tilteknum bæjarfélögum, þar sem grípa hefur þurft til harðari aðgerða. Ef ný bylgja kæmi upp yrðu daglegir upplýsingafundir sömuleiðis líklega teknir upp að nýju.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjölmiðlar Almannavarnir Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum