Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Heimir Már Pétursson skrifar 27. apríl 2020 14:10 Sendiherrar á fimm sendiskrifstofum verða færðir til í starfi í reglulegum hrókeringum. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Gunnar Pálsson sendiherra sem opinberlega hefur gagnrýnt að til hafi staðið að flytja hann frá París til Nýju Delí kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson stefnir á breytingar á reglum um skipan sendiherra og vill að stöðurnar verði auglýstar í framtíðinniVísir/Vilhelm Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ákvörðun utanríkisráðherra á skipan á fimm sendiskrifstofum hafi verið tilkynnt viðkomandi hinn 11. mars síðast liðinn. Þær feli ekki í sér skipun nýrra sendiherra heldur sé eingöngu um flutninga núverandi sendiherra og sendifulltrúa að ræða. Kristján Andri Stefánsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra Íslands í París verði sendiherra í Brussel. Gunnar Pálsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra þar komi til starfa í ráðuneytinu. Unnur Orradóttir sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Kampala verður sendiherra í París og tekur Þórdís Sigurðardótti sendifulltrúi við af Unni sem forstöðumaður sendiráðsins í Kampala. Guðmundur Árni Stefánsson sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Nýju-Delí verður aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Í tilkynningunni segir að tilkynnt verði um hver taki við forstöðu í Nýju-Delí síðar. Áður hafi verið tilkynnt um flutninga sem varði sendiráðin í Moskvu, Helsinki og Stokkhólmi. „Venju samkvæmt eru breytingar á skipan forstöðumanna sendiskrifstofa tilkynntar með fyrirvara um samþykki viðkomandi gistiríkis. Almennt er miðað við að framangreindar breytingar taki gildi 1. júlí en allir flutningar í utanríkisþjónustunni sumarið 2020 verða framkvæmdir með hliðsjón af aðstæðum sem fyrir hendi eru í gistiríkjum," segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Utanríkismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Gunnar Pálsson sendiherra sem opinberlega hefur gagnrýnt að til hafi staðið að flytja hann frá París til Nýju Delí kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson stefnir á breytingar á reglum um skipan sendiherra og vill að stöðurnar verði auglýstar í framtíðinniVísir/Vilhelm Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ákvörðun utanríkisráðherra á skipan á fimm sendiskrifstofum hafi verið tilkynnt viðkomandi hinn 11. mars síðast liðinn. Þær feli ekki í sér skipun nýrra sendiherra heldur sé eingöngu um flutninga núverandi sendiherra og sendifulltrúa að ræða. Kristján Andri Stefánsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra Íslands í París verði sendiherra í Brussel. Gunnar Pálsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra þar komi til starfa í ráðuneytinu. Unnur Orradóttir sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Kampala verður sendiherra í París og tekur Þórdís Sigurðardótti sendifulltrúi við af Unni sem forstöðumaður sendiráðsins í Kampala. Guðmundur Árni Stefánsson sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Nýju-Delí verður aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Í tilkynningunni segir að tilkynnt verði um hver taki við forstöðu í Nýju-Delí síðar. Áður hafi verið tilkynnt um flutninga sem varði sendiráðin í Moskvu, Helsinki og Stokkhólmi. „Venju samkvæmt eru breytingar á skipan forstöðumanna sendiskrifstofa tilkynntar með fyrirvara um samþykki viðkomandi gistiríkis. Almennt er miðað við að framangreindar breytingar taki gildi 1. júlí en allir flutningar í utanríkisþjónustunni sumarið 2020 verða framkvæmdir með hliðsjón af aðstæðum sem fyrir hendi eru í gistiríkjum," segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim
Utanríkismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent