Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 11:30 Ashley Cole vann marga titla með Chelsea og þar á meðal Meistaradeildina árið 2012. Getty/Ben Radford Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira