Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2020 07:09 Spákort Veðurstofunnar fyrir hádegið, eins og það leit úr um klukkan 7. Veðurstofan Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira
Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020
Veður Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Sjá meira