Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2020 15:00 Birna Berg í leik með norska liðinu Glassverket í Meistaradeild Evrópu fyrir nokkrum árum. vísir/getty Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Þótt ekki sé leikinn handbolti þessa dagana vantar ekki fréttirnar úr Olís-deild kvenna. Á sunnudaginn tilkynnti ÍBV að Sandra Erlingsdóttir, leikmaður Vals, hefði samið við liðið. Og daginn eftir kom tilkynning um að Birna Berg Haraldsdóttir gengi í raðir ÍBV fyrir næsta tímabil eftir sjö ár dvöl í atvinnumennsku. „Það er frábært fyrir ÍBV og deildina að fá jafn öflugan leikmann og Birnu. Hún mun styrkja ÍBV mikið og setja sterkan svip á deildina,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í Seinni bylgjunni í gær. Fleiri sterkir leikmenn hafa verið orðaðir við ÍBV og Eyjaliðið gæti því orðið ansi vel mannað á næsta tímabili. „Fyrir deildina er það alveg frábært. Ég hef oft sagt að við þurfum að mæla okkur við bestu liðin. Fram hefur verið langmest sannfærandi í vetur og það er okkar hinna að lyfta okkur upp á þann stall og ekki væla yfir að þær séu með þetta margar landsliðskonur. Þær hafa unnið vel fyrir þessu,“ sagði Ágúst. „Það virðist sem það sé talsvert af leikmönnum að koma heim. Það er frábært fyrir deildina og eykur breiddina í henni. En þetta gæti veikt landsliðið því við höfum oft verið með leikmenn sem hafa spilað í sterkum deildum erlendis.“ Einnig var rætt um hvernig best væri að klára tímabilið og hvernig Olís-deildin í vetur hefði verið. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: ÍBV safnar liði
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28 Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Birna Berg til ÍBV Eyjakonur halda áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili. 23. mars 2020 11:28
Sandra Erlingsdóttir aftur í raðir ÍBV Sandra Erlingsdóttir er gengin aftur í raðir ÍBV eftir að hafa leikið með Val síðustu tvö tímabil. Þetta kemur fram í tilkynningu sem ÍBV gaf frá sér rétt í þessu. 22. mars 2020 17:15