Stórlega dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu Heimir Már Pétursson skrifar 24. mars 2020 11:22 Frá 13. mars fór að draga stórlega úr flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu og munar þar mest um hrun í flugi milli ríkja í Evrópu og Bandaríkjanna. vísir/vilhelm Stórlega hefur dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu eftir að hratt fór að draga úr flugumferð fyrr í mánuðinum. Framkvæmdastjóri Isavia ANS segir þessa krísu ólíka þeirri sem skapaðist vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri Isavia ANS segir ástandið í alþjóðafluginu nú ólíkt því sem skapaðist við hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum og eldgosið í Eyjafjallajökli.Isavia ANS Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri Isavia ANS sem rekur meðal annars alþjóðaflugstjórnarmiðstöðina á Reykjavíkurflugvelli segir að flugumferð á svæðinu hafi verið eðlileg fram til 13. mars miðað við fyrri ár. En á þessum árstíma sé eðlilegt að um 450 flugvélar fari um svæðið á sólarhring. „Í gær fóru hins vegar aðeins 156 flugfélar um flugstjórnarsvæðið á þeim sólarhring," segir Ásgeir. Umferðin hefur því dregist saman umsextíu og fimm prósent á tíu dögum. Ásgeir segir mestu muna um samdrátt í flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og síðan mikinn samdrátt í flugi um Keflavíkurflugvöll. Þar hefur hefur komum og brottförum fækkað um rúmlega fjórðung síðustu daga. Ásgeir Pálsson segir að stjórnun flugumferðar á íslenska flugstjórnarsvæðinu verði tryggð.Isavia ANS Ásgeir segir þetta ástand ólíkt því þegar flugumferð raskaðist vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum og eldgossins í Eyjafjallajökli vegna þess að þá hafi ekki ríkt sú óvissa vegna heilsu starfsmanna og mögulegrar sóttkvíar þeirra og nú ríki. Sérstakar ráðstafanir hafi verið gerðar vegna þessarrar stöðu og Isavia ANS sé einbeitt í að komast í gegnum þetta ástand með allri nauðsynlegri þjónustu við alþjóðaflugið. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mikil röskun á millilandaflugi 23. mars 2020 10:44 240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. 23. mars 2020 09:36 Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga til tíu áfangastaða í norður Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fórum þessarra brottfara var aflýst. 22. mars 2020 14:50 Allar flugleiðir til landsins gætu lokast næstu mánaðamót Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga erlendis til að snúa heim strax vegna þess að um næstu mánaðamót gætu allar flugleiðir hafa lokast vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 09:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Stórlega hefur dregið úr umferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu eftir að hratt fór að draga úr flugumferð fyrr í mánuðinum. Framkvæmdastjóri Isavia ANS segir þessa krísu ólíka þeirri sem skapaðist vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri Isavia ANS segir ástandið í alþjóðafluginu nú ólíkt því sem skapaðist við hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum og eldgosið í Eyjafjallajökli.Isavia ANS Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri Isavia ANS sem rekur meðal annars alþjóðaflugstjórnarmiðstöðina á Reykjavíkurflugvelli segir að flugumferð á svæðinu hafi verið eðlileg fram til 13. mars miðað við fyrri ár. En á þessum árstíma sé eðlilegt að um 450 flugvélar fari um svæðið á sólarhring. „Í gær fóru hins vegar aðeins 156 flugfélar um flugstjórnarsvæðið á þeim sólarhring," segir Ásgeir. Umferðin hefur því dregist saman umsextíu og fimm prósent á tíu dögum. Ásgeir segir mestu muna um samdrátt í flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og síðan mikinn samdrátt í flugi um Keflavíkurflugvöll. Þar hefur hefur komum og brottförum fækkað um rúmlega fjórðung síðustu daga. Ásgeir Pálsson segir að stjórnun flugumferðar á íslenska flugstjórnarsvæðinu verði tryggð.Isavia ANS Ásgeir segir þetta ástand ólíkt því þegar flugumferð raskaðist vegna hryðjuverkanna í Bandaríkjunum og eldgossins í Eyjafjallajökli vegna þess að þá hafi ekki ríkt sú óvissa vegna heilsu starfsmanna og mögulegrar sóttkvíar þeirra og nú ríki. Sérstakar ráðstafanir hafi verið gerðar vegna þessarrar stöðu og Isavia ANS sé einbeitt í að komast í gegnum þetta ástand með allri nauðsynlegri þjónustu við alþjóðaflugið.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Mikil röskun á millilandaflugi 23. mars 2020 10:44 240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. 23. mars 2020 09:36 Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga til tíu áfangastaða í norður Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fórum þessarra brottfara var aflýst. 22. mars 2020 14:50 Allar flugleiðir til landsins gætu lokast næstu mánaðamót Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga erlendis til að snúa heim strax vegna þess að um næstu mánaðamót gætu allar flugleiðir hafa lokast vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 09:00 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
240 manns sagt upp hjá Icelandair og 92 prósent í skert starfshlutfall Icelandair hefur tilkynnt að 240 starfsmönnum verði sagt upp og starfshlutfall 92 prósent starfsfólks verði skert. 23. mars 2020 09:36
Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga til tíu áfangastaða í norður Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fórum þessarra brottfara var aflýst. 22. mars 2020 14:50
Allar flugleiðir til landsins gætu lokast næstu mánaðamót Utanríkisráðherra hvetur Íslendinga erlendis til að snúa heim strax vegna þess að um næstu mánaðamót gætu allar flugleiðir hafa lokast vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 09:00