Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 18:28 Tæplega þrjúþúsund Íslendingar sem voru í pakkaferðum á vegum þriggja íslenskra ferðaskrifstofa á Spáni eru komnir eða koma heim í kvöld að sögn framkvæmdastjóra Vita. Síðasta beina flugið að sinni fer frá Spáni á morgun að sögn framkvæmdastjóra VITA. Ferðaskrifstofurnar VITA, Heimsferðir og Ferðaskrifstofa Íslands flýttu för fólks á þeirra vegum frá Spáni vegna kórónufaraldursins. Alls eru þetta um og yfir 2700 manns, erfitt er að segja til um nákvæma tölu þar sem Ferðaskrifstofa Íslands vildi ekki gefa upp hversu margir voru á þeirra vegum. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri VITA segir að vel hafi tekist að útvega öllum sem vildu flug heim. „Við komum öllum okkar farþegum heim og líka buðum uppá aukaferðir fyrir þá sem voru á eigin vegum,“ segir Þráinn. Byrjað var að fljúga með farþegana heim á þriðjudag og síðasta vélin kemur í kvöld. Frá og með gærdeginum þurftu Íslendingar sem koma að utan að fara í sóttkví. Þeir eru hins vegar ekki ennþá inní opinberum tölum yfir þá sem eru í sóttkví sem eru samkvæmt vefnum covid.is alls 4.166 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Það má því ætla að talan yfir fólk í sóttkví sé mun hærri. Þráinn segir að síðasta beina flug Icelandair frá Spáni verði á morgun. „Mér vitanlega eru engar ferðir beint frá Spáni eftir morgundaginn, það er held ég ein ferð á morgun frá Kanarí.“ segir Þráinn. Þráinn segir að ferðaskrifstofan VITa sé að aðstoða Íslendinga víða um heim að komast til Íslands. „Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá KanaríeyjumÞað eru til dæmis Íslendingar í Alsír og Egyptalandi sem við erum að aðstoða við að komast heim en þessi lönd hafa lokað fyrir útlendingum,“ segir hann. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira
Tæplega þrjúþúsund Íslendingar sem voru í pakkaferðum á vegum þriggja íslenskra ferðaskrifstofa á Spáni eru komnir eða koma heim í kvöld að sögn framkvæmdastjóra Vita. Síðasta beina flugið að sinni fer frá Spáni á morgun að sögn framkvæmdastjóra VITA. Ferðaskrifstofurnar VITA, Heimsferðir og Ferðaskrifstofa Íslands flýttu för fólks á þeirra vegum frá Spáni vegna kórónufaraldursins. Alls eru þetta um og yfir 2700 manns, erfitt er að segja til um nákvæma tölu þar sem Ferðaskrifstofa Íslands vildi ekki gefa upp hversu margir voru á þeirra vegum. Þráinn Vigfússon framkvæmdastjóri VITA segir að vel hafi tekist að útvega öllum sem vildu flug heim. „Við komum öllum okkar farþegum heim og líka buðum uppá aukaferðir fyrir þá sem voru á eigin vegum,“ segir Þráinn. Byrjað var að fljúga með farþegana heim á þriðjudag og síðasta vélin kemur í kvöld. Frá og með gærdeginum þurftu Íslendingar sem koma að utan að fara í sóttkví. Þeir eru hins vegar ekki ennþá inní opinberum tölum yfir þá sem eru í sóttkví sem eru samkvæmt vefnum covid.is alls 4.166 samkvæmt upplýsingum frá Landlækni. Það má því ætla að talan yfir fólk í sóttkví sé mun hærri. Þráinn segir að síðasta beina flug Icelandair frá Spáni verði á morgun. „Mér vitanlega eru engar ferðir beint frá Spáni eftir morgundaginn, það er held ég ein ferð á morgun frá Kanarí.“ segir Þráinn. Þráinn segir að ferðaskrifstofan VITa sé að aðstoða Íslendinga víða um heim að komast til Íslands. „Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá KanaríeyjumÞað eru til dæmis Íslendingar í Alsír og Egyptalandi sem við erum að aðstoða við að komast heim en þessi lönd hafa lokað fyrir útlendingum,“ segir hann.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Fréttir af flugi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. 17. mars 2020 15:22